Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 46

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 46
46 FROÐI Sá “fáorSi” blístraöi ánægjuJega. Þótt vegurinn væri fremur slæmur, gekk þeim feröin greiölega. í næsta þorpi var land þaS, er sá “fáorSi” vildii eyöa dögum: sínum á; náöu þeir í embættismann þann, er eignabréf staöfestir, til þess, aö gera kaupin lögmæt. Hin litla ábýlisjörS var aS vísu nokkuö grýtt, en aö ööru leyti hin fegursta, þakin fíkjutrjám og vínviSi. Fyrir framan húsdyrn- ar var blómgaröur, fagur sýnum, og unga, barnslega ekkjan, stóö þar sem rós meöal rósa. Hún var einnig fögur sýnurn. Augun tindrandi, og fjörlega vaxin kona. Já, sjálfsagt; hún var fús til aö selja landiö. Smá-skuld hvíldi á því, en hana kvaöst hún borga og liafa þó afgang. Landiö ágætt. En hamingjan góöa; aö búa þar alein. ÞaS var henni ofraun. Þeir buöu ekkjunni fögru til máltíSar meS sér. Hún breiddi dúk á jöröina undir fíkjutrénu, er breitt haföi þar hressandi skugga sinn um 500 ár. Asabri veitti kampavín ótæpt, og þau drukku og geröust glöö. Hinn “fáoröi” geröist svo fjörugur, aö bann sleptt aS kalla Asabri “yöar hágöfgi”. Nú nefndi hann gestinn í hverju oröi “fööur”. Asabri haföi mikíö gaman af þessari breytni hans, Eoks tók hann þannig til oröa: “í vissum skilningi er það satt og réttmætt, aö ég sé faöir hans, því ég veit fyrir víst, aS hvaö, sern ég skipaöi honum, þaö mundi hann gera.” ' “Þaö er guödómlegur sannleikur, sagöi hinn “fáorSi”. “Ef hann byöi mér aö fara vopnlausum móti öllum árum helvítis, færi 'ég óöar í þann bardaga” “Sonur minn”, mælti Asabri. “Hin fagra kona, sem nú er gestur okkar í þessari máltíö, segir, aö hún hafi á landi þessu haft altþaö, er hún vildi hendi til rétta; aö eins hafi sér leiðst einstæö- ings-skapurinn. Ert þú ekki hræddur viö, aö hiö sama kunni þig aö henda? Einlífi er leiöinlegt.” Hann snéri sér aö ekkjunni. “Ég verö aö tala máli þessa unga mánns viö yður.”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.