Fróði - 01.09.1913, Page 10

Fróði - 01.09.1913, Page 10
10 FRÓÐI Byron, eins og þér getiö séS af fötunum mínum. Yiljiö þér votta undirskrift mína.” “Vissulega!” mælti Whittman og rétti honum pennann, svo skrifaSi Byron nafn sitt aftan á ávísunina, en Whittman þar undin “Hvernig öSluSust þér þessa merkilegu gáfu?” spurSi Whitt-: man svo. “GetiS þér lesiS allar hugsanir manna undantekningar- laust á hvaSa tíma, sem er?” “ÞáS get eg”, svaraSi Byron. “Mér þætti gaman aS fá aS sjá þaS betur. Ef aS þér hafiS Jjenna hæfileika, sem J>ér segiS, þá mundum viS geta neytt hans til hagnaSar fyrir báSa okkur. LátiS þér mig fá utanáskrift ySar.” Byron hikaSi sig. Ilann skammaSist sín fyrir seinasta' bústaS sinn, J>ar sent fötin hans voru. Og svaraSi J>ví í skyndi: “A! Knickerbocker-hótelinu. “Þar ætla eg J>á aS hitta ySur. En veriS J>ér nú sælir.” “VeriS þér sælir” mælti Byron. “Já, þaS er leitt aS þét; skuluS vera eins önnum kafinn og J>ér eruS. En J>aS er ástæSu- laust sem J>ér ætliS, aS J>ér muniS ekki geta séS mig framar, ég ætla ekki aö hlaupa burtu.” II. KAPÍTUEI. í . . ÞáS gengur eins og í sögu. Nú haföi Byron fullar hendur af peningum — fimm hundruö dollara. Enda var hann elcki lengi aS fara á bankann, sem ávís- unin var stýluS á og draga peninga sína. Svo leist honum bezt aö reyna aö losna viö garma J>essa, sem hann var klæddur. Kallaöi liann því á leigukerru og keyrSi til fatabúSar þeirrar er hann hafSi heyrt nefnda besta allra. Ökustjóra leist ekki sem best á hann í fyrstu. En þegar hann nefndi fatabúöina, þá hýrnaði yfir honum og hélt aö J>etta væri vitlaus Englendingur, en sem alla daga heföi nóga peninga, og liélt af staö. Þégar þangaö kom biöur Byron, strax um tvennan alfatnaS,

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.