Dýravinurinn - 01.01.1895, Blaðsíða 3

Dýravinurinn - 01.01.1895, Blaðsíða 3
F o r m á 1 i. J^Njtæstliðin 10 ár, síðan »Dýravinurinn« byrjaði að koma út, hefur þeim í'jölgað smátt og smátt, sem kannast við, að það er synd, vanbrúkun á eignar- rjettinum og efnatjón, að fara illa með skepnur sínar. OJánssamar og aumkvunar- verðar eru þær skepnur, sem verða eign þess manns, er beitir harðýðgi við þærog sveltir þær á hverjum vetri. En þvi fer betur, að þeim mönnum fækkar, er fara illa með skepnur. Þvi hefur áður verið hreift í »Dýravininum«, að nauðsynlegt væri að stofna dýraverndunarfjelag hjer á landi. Þetta hefur þegar borið þann ávöxt, að nú er eitt slíkt fjelag stofnað á Austurlandi og annað verður stofnað í ár á Suðurlandi. Auk þess liafa myndazt nokkur smáfjelög til sveita. Takist fjelögum þessum að sannfæra alþýðu urn það, að skepnurnar hafi greind eða vit og siðferðislegan rjett gagnvart manninum, og að það sje vegur til gróöa og gæfu, að fara vel með bú- pening sinn, þá er stórt stig stigið til framfara búnaðinum og velmegunar í landinu; þvi veruleg festa og framför í Jandbúnaðinum kemst ekki á fyr en vöknuð er svo inni- lcg tilfinning fyrir veliíðan skepnanna, að menn þoli eigi að sjá, að þeim líði illa. Það hefur um margar aldir verið mesta mein landbúnaðarins, að menn hafa sett ráðlauslega á hey sín á haustin; er þó iangt siðan að menn hafa oröið að kannast við, að fáar skepnur með góðri meðferð gjöra meira gagn en mildu íleiri skepnur, sem eru kvaldar og horaðar. Meðan þrælasaian tíðkaöist, sem var allt fram á þessa öld, var svcrtingjum smalað saman eins og fje víðsvegar um Afriku; þeir voru handsamaðir, linepptir í járn, hraktir burt frá átthögum sinum og seldir viðsvegar í æfilangan þrældóm: börn frá mæörum, menn frá konum sínum, vinir frá vinum, og síðan barðir áfram til vinnu meö svipum. Nú hafa svertingjar fengið jafnrjetti við hvita menn, en áður sáu menn eigi, að meðferðin á svertingjum var hrópleg synd, af því að þeir voru þá álitnir rjettlausir og skepnum iíkir. En livernig er ástatt hjá oss? Erum vjer eigi á liltu i'eki gagnvart skepnunum, sem þrælaoigendurnir voru forðum gagnyart svertingjunum ? Beijum vjer eigi með svipum hestana, þogar þeir eru aö Iilaupa og bera fyrir oss? Vjrðum vjer eigi lítils tryggð liundsins, þegar hanU'hættir líH sínu fyrir oss og leggnir á sig þrautir til að fylgja oss? Og sveltum vjer eigi sauð- kindurnar, sem vjer beinlinis lifum af? Svarið verður undantbkningarlítið: Jú! Og hver er orsökin? Sú, að menn skoða skepnurnar rjettlaus'ár og skyniausar, eíns og þrælaeígendurnir förðttm álítu þjótiá Sína. »Dýrávinúrihn« hei'úr að úndánf'örnu fiuit márgáf' sogúí', sem erú ðrækur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.