Dýravinurinn - 01.01.1895, Blaðsíða 4

Dýravinurinn - 01.01.1895, Blaðsíða 4
vottur þess, að mörg dýr hafa vitsmuni og mörg næma tiiflnning fyrir meðlæti og mótlæti. Það er minni hestsins, sem kemur honum til að strjúka til átthaga sinna, og hyggindi, sem kenna honum að veija betri veg yíir torfærur en eigandinn sjálf- ur. Sama er að segja um hundinn. Það er minni, þegar hann þekkir eiganda sinn eptir mörg ár, hyggindi og skilniug sýnir hann, þegar hann sækir hlut langan veg, sem glatazt hefur, cða þegar hann fer svo á bug við fjárhópa í bröttum fjallshlíð- um, að þeir komast eigi þá leið, sem hann vili eigi að þeir fari. Vitsmuni og hygg- indi sýnir forustusauðurinn, þegar liann velur svo veg i óf'ærð og stórhríðum, að lífi fjölda fjár er bjargað. Sumir dýravinir eru þeirrar skoðunar, að skerpa beri hegninguua fyrir illa meðferð á skepnum. Gegn vægðarlausum skepnukvölurum væri hentugt að hafa slík lög, en einhlýtt mun það þó naumast reynast. Aðalatríðið er, að innræta þjóð- inni velvild til skepnanna og fyrirlitning á illri meðferð. Mjer hafa verið sendar svo margar sögur í »Dýravininn«, að meira en þriðjungur þeirra kemst ekki í þetta hepti, og verður afgangurinn þess vegna að bíða seinni hepta. Þetta eitt með öðru tel jeg gleðilegan vott um vaknandi áhuga á málefninu. Jeg sendi hjer með þakklæti mitt til þeirra, er sögurnar sendu. Tryggvi Gunnarsson. E f n i s y f i r 1 i t. Sagan af Sjatar konungi og Sonaide drottningu, Kjammi....................................... Eggjarán .................................... Smásögur .................................... Vitsmunir dýra............................... Vörn og hapt (kvæði) ........................ Smávegis .................................... Forustusauðir................................ Um slátrun .................................. Skynlausar skepnur .......................... Hesturinn og drengurinn (barnavisur) . . . . Forustu-Fiekkur.............................. Tryggð meðal kinda........................... Hæringur..................................... Vitrir hestar ............................... Til minnis................................... þýdd af Þorsteini Erlingssyni bls. . 1 eptir sama .... . 12 — sama .... . 15 safnað af sama .... . 19 eptir síra Valdimar Briem . . 27 — sama .... . 30 — síra Jónas Jónasson . . . 31 — Jón Magnússon . . . . 34 — Tryggva Gunnarsson . 36 — síra Ólaf Ólafsson . . . 37 . 41 eptir Stefán Jónsson . . . . 42 — Benjamín Jóhannesson . 44 — Ingvar Þorsteinsson . 45 — síra Jóh. Þorstieinsson' . Zr — sama . . . . 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.