Heimir - 01.07.1910, Side 11

Heimir - 01.07.1910, Side 11
< X IIM I 3 H Kanada. ANNAN ÁGÚST I9IO. Þá aörar þjóöir ákaft deila,— uni elzta sögu, fegurst mál, um jaröeign sína, hálfa og heila, um hreysti, kyrkjur, blý og stál,— þú býöur friöinn, fóstra unga, og faömínn breiöir móti þeim, sem vilja létta lífsins þunga og lúnir flýja Austur-heim. Og hvaö sem þeim til hugar rennur, er hrekst frá sinni æskulaut, og hve sem þeim í hjarta brennur, er hatar þann sem flytur braut; þá er þaö víst aö frelsi og friður þann fanga, er mannlegt hjarta á : Aö heita eigin heillasmiöur er huggun gamals, unglings þrá. Hiö fyrsta spor, sem fram er gengið á friöarvegi, á gæfuleiö, þaö vinnst viö andlegt frelsi fengiö og fetist þaö er brautin greiö;— og þú varst, fóstra, aflið eina, sem okkur hugsjón vaktir hjá, því ótta-stýrur myrkra og meina Þín móöurhönd oss strauk af brá.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.