Heimir - 01.07.1910, Qupperneq 47

Heimir - 01.07.1910, Qupperneq 47
H E I M I R 287 Til kaupenda Heimis. MeS þessu blaði er sjötta árgangi Heirnis lokið. Nokkur dráttur helir oröiö á útkomu blaösins í sumar, sem að tnestu leyti helir stafað af annríki prentaranna. Þann drátt eru kaup- endurnir beðnir að fyrirgefa. Framvegis mun veröa reynt af fremsta megni að láta blaöið korna út á réttum tírna. Um leiö og útgáfunefndin þakkar öllutn þeim, serri hafa borgaö blaöið fyrir skilvísina, og sömuleiðis öllum þeim, sem á einhvern hátt hafa hlynt aö útbreiöslu þess, vill hún vinsamleg- ast mælast til þess, aö þeir sem nú skulda því, reyni sem fyrst að standa í skiluni. Frá fjárhagslegu sjónarmiði er ekki um annað hugsað en að reyna að láta blaðið bera sig, en til þess að það geti það þurfa allir kaupendur þess að borga það. Treystandi því aö menn sjái þetta byrjum vér sjöunda ár- ganginn og inunum gera oss alt far um að gera hann eius vel úr garði og oss er framast unt. Tvö smákvæði. Eftir Goethe. I fjarlægð Ertu burtu farin frá mér? Flúöir þú mig snótin blíða? Ennþá hljóma í eyrum mínum iorð þitt hvert, og röddin þýða. Eins og þá um árdags stundu aúgum rennir ferðamaður, <er hátt í bláum himingeimi hulinn, syngur fuglinn glaður:

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.