Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 8
208 Arni l’álsson: r IÐUNN Tungan geymir í tímans straumi trú og vonir landsins sona, dauðastunur og dýpstu raunir darraðarljóð frá elztu þjóðum, heiftareim og ástarbrima örlagahljóm og refsidóma, land og stund í lifandi myndum ljóði vígð liún gcymir í óði.---- Vér köllurn síra Matlhías þjóðskáld. IJað nafn hafa margir aðrir en liann átl með réltu. En í mínum augum hefir liann alt af verið þjódslcáldið öllum öðr- um fremur. Lífskjör þjóðarinnar bæði fyr og síðar hafa alt af legið honum á hjarta. Fáir hafa lifað eins fast með samtíð sinni eins og hann; hann hefir sungið um flest, hlítt og strítt, sem íslandi hefir horið til handa um lians daga. ()g ekki hefir samúð hans síður fylgt einstaklingunum. Vinir hans hafa sjaldan legið óbættir lijá garði. Ilann hefir kveðið yfir harn- inu í vöggunni og signt brúðhjónaskálina og selið við banasængina. En ekki hefir hann síður lifað i forlíð þjóðarinnar, — hann liefir drukkið anda lið- snna tíma inn í sína gljúpu og næmu sál. Kvæöi hans bera þess vott, þótl hann liaíi fátt um slíkt skrifað í óbundnu máli. Mér hefir fundist, að ég hafi sjaldan komisl eins nálægl fornöldinni og þeg- ar eg hefi selið og hluslað á hann fara með forn fræði, sérslaklega liafi talið borisl að fornum skáld- skap. Það tal þykir honum allgoll. Loks má ekki gleyma hinum slórkostlegu land- vinningum hans fyrir íslenzkar bókmentir, þýðing- um hans á ýmsum höfuðskáldrilum Evrópuþjóðanna. Hann hefir þar sjaldnasl ráðist á garðinn þar sem hann er lægslur, — það eru menn eins og Tegnér, Byron og Shakespeare, sem hann hefir »haslað völl«. Og sjaldan hefir hann borið lægri hlut í þeim fang- brögðum, þó að stundum bregðist honum bogalistin,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.