Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 9
IÐUXN1
Ræöa.
209
t. d. i viðureigninni við Fröding. Margir liinna
sinærri spámanna, sem liann hefir þj'tt á vort mál,
mættu vera honum stórþakklátir. Hann hefir breytt
vatni þeirra í vín. — —
Hann er nú orðinn háaldraður maður og getur
litið yfir langvinna og stranga baráttu, mikla þraut
og mikla mæðu. En líka yfir mikinn sigur! Honum
hefir lilotnast það, sem fáum hlotnast, að komast i
lifanda Ufi inn í hngslcot þjóðarinnar sem söguleg per-
sóna. Það er enginn vaíi, að þjóðsagan er þegar
tekin til starfa um liann, — og þá er öllu borgið.
Illa er ég svikinn, ef vér samtíðarmenn lians verð-
um ekki öfundaðir af komandi kynslóðum, eins og
vér öfundum samtíðarmenn Jóns Arasonar eða Jóns
Vidalíns. Þótt eitlhvað sé smátt um slíka menn, J)á
skiflir það engu. Það er atgervið og ágælið, sem er
sefinleg eign J)jóðarinnar.
»Hið mikla geymir minningin,
en mylsna’ og smælkið fer«.-------
Að lokum vil ég kveðja síra Malthías fyrir hönd
Stúdentafélagsins með J)essu erindi eftir sjálfan liann
um Hallgrím Pélursson, — mutatis mutandis:
Trúarslcáld, þér litrar helg og klökk
Iveggja alda gróin ástarpökk!
Niðjar íslands munu ininnast pín,
meðan sól á kaldan jökul skín.