Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 9
IÐUXN1 Ræöa. 209 t. d. i viðureigninni við Fröding. Margir liinna sinærri spámanna, sem liann hefir þj'tt á vort mál, mættu vera honum stórþakklátir. Hann hefir breytt vatni þeirra í vín. — — Hann er nú orðinn háaldraður maður og getur litið yfir langvinna og stranga baráttu, mikla þraut og mikla mæðu. En líka yfir mikinn sigur! Honum hefir lilotnast það, sem fáum hlotnast, að komast i lifanda Ufi inn í hngslcot þjóðarinnar sem söguleg per- sóna. Það er enginn vaíi, að þjóðsagan er þegar tekin til starfa um liann, — og þá er öllu borgið. Illa er ég svikinn, ef vér samtíðarmenn lians verð- um ekki öfundaðir af komandi kynslóðum, eins og vér öfundum samtíðarmenn Jóns Arasonar eða Jóns Vidalíns. Þótt eitlhvað sé smátt um slíka menn, J)á skiflir það engu. Það er atgervið og ágælið, sem er sefinleg eign J)jóðarinnar. »Hið mikla geymir minningin, en mylsna’ og smælkið fer«.------- Að lokum vil ég kveðja síra Malthías fyrir hönd Stúdentafélagsins með J)essu erindi eftir sjálfan liann um Hallgrím Pélursson, — mutatis mutandis: Trúarslcáld, þér litrar helg og klökk Iveggja alda gróin ástarpökk! Niðjar íslands munu ininnast pín, meðan sól á kaldan jökul skín.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.