Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 10
Jól í Svíþjóð.
Úr »Paul och Par«.
Eilir
August Strindberg.
[Johan August Strindberg (1849—1912) var öndvegisskáld
Svía í lok 19. aldar. Þessari andans liainhleypu verður ekki
lýst í fám orðum, að eins getið helzlu rila hans. Fyrsta
ritið, sem nokkuð kvað að, var Másler Olof (1872), leikril
frá siðbótartímunum. Með Röda rummet (1879), sem er
lýsing á lífi lislamanna nú á dögum, varð liann merkisberi
verulcikastefnunnar í Svíþjóð. Sagnalist sina sýndi hann í
Suenska öden och áfvenlgr (1882—83); úr pví riti er þessi
jólaslúfur tekinn. í Gi/las (1884 og 80) réðst hann á lijóna-
bandið og kvenfrelsishreyflnguna. Pá reit hann hinn átak-
anlega liarmleik Fadern og söguna Hemsöborna (1887). I
Tjánstequinnans son heflr hann ritað brot úr ævisögu sinni.
Eftir 1890 varð hann hálf-sturlaður, dulsinni og Sweden-
borgíani (sbr. Inferno), en náði sér aftur um og eftir alda-
mótin og reit einmitt þá einhver lieztu leikrit sín, t. d.
Folknngarne, Gustaf Vasa, Gnstaf Adotf o. 11. Skáldgálu
Strindbergs verður naumast með orðum lýst, svo marg-
liliða er hún og jötunefld. Ilann var ádciluskáld hið mesta,
en þó jafnan listasnillingur á mál og orðfæri.]
Frostkölcl og bitur jólanóttin hvilir yíir höfuðhorg-
inni og dauðakyrð ríkir yfir öllu. Alt, sem lífs er,
er eins og það sé helkróknað. Jafnvel vindurinn
lætur ekki á sér bæra, og stjörnurnar á himninum
blika eins og smáljós, sem eru að reyna að verjast
þvi að slokkna. Næturvörðurinn gengur einn síns
liðs á gölunni og stappar niður fótunum lil þess að