Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 10
Jól í Svíþjóð. Úr »Paul och Par«. Eilir August Strindberg. [Johan August Strindberg (1849—1912) var öndvegisskáld Svía í lok 19. aldar. Þessari andans liainhleypu verður ekki lýst í fám orðum, að eins getið helzlu rila hans. Fyrsta ritið, sem nokkuð kvað að, var Másler Olof (1872), leikril frá siðbótartímunum. Með Röda rummet (1879), sem er lýsing á lífi lislamanna nú á dögum, varð liann merkisberi verulcikastefnunnar í Svíþjóð. Sagnalist sina sýndi hann í Suenska öden och áfvenlgr (1882—83); úr pví riti er þessi jólaslúfur tekinn. í Gi/las (1884 og 80) réðst hann á lijóna- bandið og kvenfrelsishreyflnguna. Pá reit hann hinn átak- anlega liarmleik Fadern og söguna Hemsöborna (1887). I Tjánstequinnans son heflr hann ritað brot úr ævisögu sinni. Eftir 1890 varð hann hálf-sturlaður, dulsinni og Sweden- borgíani (sbr. Inferno), en náði sér aftur um og eftir alda- mótin og reit einmitt þá einhver lieztu leikrit sín, t. d. Folknngarne, Gustaf Vasa, Gnstaf Adotf o. 11. Skáldgálu Strindbergs verður naumast með orðum lýst, svo marg- liliða er hún og jötunefld. Ilann var ádciluskáld hið mesta, en þó jafnan listasnillingur á mál og orðfæri.] Frostkölcl og bitur jólanóttin hvilir yíir höfuðhorg- inni og dauðakyrð ríkir yfir öllu. Alt, sem lífs er, er eins og það sé helkróknað. Jafnvel vindurinn lætur ekki á sér bæra, og stjörnurnar á himninum blika eins og smáljós, sem eru að reyna að verjast þvi að slokkna. Næturvörðurinn gengur einn síns liðs á gölunni og stappar niður fótunum lil þess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.