Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 16
216 August Strindberg: Jól í Svíþjóð. t iðunn: Katrínu á, að þetla muni vera stjarnan, sem vitring- arnir fóru eftir alla leið til Betlehem; það vissi Katrín fullvel, því allir vita alt í kaupstaðnum, en Óli var úr sveit. Nú beygir vegurinn í síðasla sinnið. Og um blað- laus trjágöng linditrjánna getur nú að lita kirkjuna á Spöngum uppljómaða. Utanvert við kirkjugarðinn hefir kyndlunum verið varpað í kös, og ökumenn- irnir, sein búnir eru að spretta af hestunum og konia þeim í liús, eru nú að orna sér við eldinn. Pált kaupmaður lætur bvína í keyrinu og ekur nú fyrir- mannlega í stórum sveig umbverfis bálið, en lætur liestana bringa makkann um leið framan í bændurna. Við sáluhliðið bitta þau Pétur og konu lians og liáan, grannvaxinn pilt. Fólkið beilsast, óskar bvert öðru gleðilegra jóla og spyr almæltra líðinda. Og er það befir masað drukklanga stund, er farið að liringja aðra liringingu, en þá gengur fólkið til kirkju. Þar er kalt eins og á klakanum, en enginn vill lála neitt á sér finna, enda líka í góðum lióp, og reyna menn að halda á sér bita með söngnum og með því að hlusta á prédikunina. En æslcan hefir að mörgu að hyggja, og smáfólkið fer sinna ferða unr kirkjuna lil þess að dást að öllum kertaljómanum. Pá er óttusöngurinn er á enda og menn koma aflur út undir bert loft, er slokknað á öllum stjörn- um. í stað þess sér nú á rauðgulL sólhvelið í austri og fannirnar glilra í morgundýrðinni. — — — [Á. II. B. þýddij.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.