Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 16
216
August Strindberg: Jól í Svíþjóð.
t iðunn:
Katrínu á, að þetla muni vera stjarnan, sem vitring-
arnir fóru eftir alla leið til Betlehem; það vissi Katrín
fullvel, því allir vita alt í kaupstaðnum, en Óli var
úr sveit.
Nú beygir vegurinn í síðasla sinnið. Og um blað-
laus trjágöng linditrjánna getur nú að lita kirkjuna
á Spöngum uppljómaða. Utanvert við kirkjugarðinn
hefir kyndlunum verið varpað í kös, og ökumenn-
irnir, sein búnir eru að spretta af hestunum og konia
þeim í liús, eru nú að orna sér við eldinn. Pált
kaupmaður lætur bvína í keyrinu og ekur nú fyrir-
mannlega í stórum sveig umbverfis bálið, en lætur
liestana bringa makkann um leið framan í bændurna.
Við sáluhliðið bitta þau Pétur og konu lians og
liáan, grannvaxinn pilt. Fólkið beilsast, óskar bvert
öðru gleðilegra jóla og spyr almæltra líðinda. Og er
það befir masað drukklanga stund, er farið að liringja
aðra liringingu, en þá gengur fólkið til kirkju. Þar
er kalt eins og á klakanum, en enginn vill lála neitt
á sér finna, enda líka í góðum lióp, og reyna
menn að halda á sér bita með söngnum og með
því að hlusta á prédikunina. En æslcan hefir að
mörgu að hyggja, og smáfólkið fer sinna ferða unr
kirkjuna lil þess að dást að öllum kertaljómanum.
Pá er óttusöngurinn er á enda og menn koma
aflur út undir bert loft, er slokknað á öllum stjörn-
um. í stað þess sér nú á rauðgulL sólhvelið í austri
og fannirnar glilra í morgundýrðinni. — — —
[Á. II. B. þýddij.