Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Qupperneq 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Qupperneq 20
220 Hermann Sudermann: [IÐUNN hár maður vexti og grannur, og sérslaklega er ennið, sem gnæfir upp yíir afsleppar herðarnar, hvelft og göfugmannlegt. Hann er að lúka við að totta langa pípu. í gárunum á andliti hans, sem krýnt er mjall- hvítum hærum, má greina milt, en þó viðkvæmt bros, líkast brosi því sem sálarrósemd sjálfsafneitun- arinnar grefur stundum á andlit aldurhniginna manna. Báðir þegja. Það eina, sem rýfur þögnina i her- berginu, er suðið í lampanum og snarkið í pípunni. En svo byrjar stundaklukkan, sem hangir að haki í stofunni inni í dimmunni, að tilkynna tólftu slund- ina hásum rómi. »Þetta er um það leyti, sem hún var vön því að fara að blanda fyrir okknr púnsið«, sagði sá með háa, hvelfda ennið. Og það var eins og hann klökk- naði við og röddin skylíi ofurlítið. »Já, það var einmitt um þetta leyti«, tók hinn undir. Og það var einhver hörkublær á röddinni, eins og enn eimdi eftir af skipana-tón herforingjans. »Ég hafði ekki hugsað mér, að það gæli verið svona tómlegt, þegar liún væri horfin«, tók liinn aftur til máls. Húsbóndinn kinkaði kolli og hélt áfram að japla. »Fjörulíu og fjórum sinnum hafði hún nú blandað fyrir okkur nýjárs-púnsið«, hélt hinn áfram. »Já, svo er nú langt síðan, að ég seltist að í Berlín og þú varðst heimagangur hjá okkur«, sagði gamli herforinginn. »Fyrir ári uin þetta leyti«, sagði hinn að nýju, »sátum við hér enn giöð og ánægð. Hún sat þarna i hægindastólnum og var að prjóna háleisla á elzta son Páls og kepptist mikið við, því að hún þóttist verða að vera búin með þá fyrir miðnætlið. Og henni tókst það líka. Og svo drukkum við og töluð- um mjög svo skeytingarlaust um dauðann. Og tveim mánuðum síðar var hún hafin út. — lJú veizt, að ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.