Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 21
IÐUNN’ ] Skriflamál á gamlárskvöld. 221 lieli skrifað þykka bók um ótlauðleika hugsjónanna — þú heíir aldrei gelað____LLðið hana og nú get ég heldur ekki liðið hatia, síðan konan þín dó. Og nú íinst mér ekki einu sinni hugmyndin um alheiminn túskildings virði«. »Já, hún var góð kona«, sagði ekkillinn, »ogallaf var hún jafn-umhyggjusöm fyrir mér. Jafnvel þegar ég varð að fara á fætur kl. 5 á morgnana til þess að rækja köllun mína, var hún komin á fætur á undan mér lil þess að sjá um, að kaffið væri heitt. Raunar liafði hún líka sína galla eins og þegar hún fór að rökræða við þig — en — —«. »Þú skildir hana nú aldrei«, sagði hinn og var eins og hálfgerður gremju-titringur kæmi um leið í munnvikin á lionum; en augnaráðið, sem liann horfði á vin sinn með, var blílt og angurvært, rétt eins og hann væri sér einhverrar sektar meðvilandi. Eftir stundarþögn tók liann til orða: »Heyrðu, Franz, ég verð að segja þér nokkuð; nokkuð, sem ég hefi lengi nagað mig í handarbökin fyrir og ég ómögulega gct farið með i gröíina«. »Láltu bara fokka«, sagði húsbóndinn og tók löngu pípuna, sem liallaðist upp að ökustólnum lians. »það kom einu sinni nokkuð fyrir milli mín og konunnar þinnar«. Húsbóndinn slepti aftur pípunni og einblíndi aug- unum á vin sinn. »Vertu ekki að gera að gamni þínu, doklor«, sagði hann því næst. »Mér er þetla full alvara, Franz«, svaraði liann. »Eg hefi nú borið þetta með mér yfir fjörutíu ár; en nú er loksins tími lil þess kominn. að ég segi þér þetta eins og það er«. »Pú ællar þó ekki að fara að lelja mér trú um, að konan mín sáluga hali svikið mig?« sagði hús- bóndinn mcð þjósli. ló'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.