Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 23
IÐUNN) Skriftamál á gamlárskvöld. 223 gleyma lólflu slundinni í faðminum á snól þessari. En það var nú alt af að líða nær og nær miðnætti. Hún var liætt við saumana, og ég var hættur við lesturinn og eitthvert þagnarfarg lagðist yfir okkur hæði. I3á sá ég, að tárin fóru að sitla fram undan augnahárunum á henni og niður á saumana. Og þá gat ég ekki ráðið við mig lengur. Eg stökk á fætur til þess að sækja þig, hvað sem lautaði. Ég fann að ég mundi geta riflð þig úr fanginu á þessari kven- svift. En í sömu svipan þaut hún einnig upp úr sæti sínu, því sæti, er ég nú sit i. »Hvað ætlið þér að fara?« kallaði hún, og það var eins og eitlhvert ofhoð lýsti sér í svip hennar. »Sækja hann Franz«, sagði ég. l}á hrópaði hún upp yíir sig: »1 guðanna bænum, verið þér þó hjá inér, yfirgeíið þér mig ekki«. Og liún hljóp til mín, lagði höndur sínar á axlir mér og faldi tárvolt andlitið við brjóstið á mér. Ég skalf og nötraði eins og espilauf, því að aldrei hafði kona komið svo nærri mér áður. En ég hafði hemil á mér og fór að reyna að hugga liana. Og hún var líka huggunarþuríi. Skömmu siðar komst þú inn í slofuna. Þá tókst ekki eftir fátinu, sem á mér var; sjálfur varst þú eldrjóður í framan og augun eins og hálfsljó af ástavímu. — Sko, síðan gamlárslcvöldið það var ég eins og allur annar maður og ég var hálfhræddur við sjálfan mig. Upp frá þeirri stundu að ég hafði fundið liina mjúku handleggi hennar *'8g.ía um liáls mér og síðan ég hafði andað að mér dminum af hári liennar, var stjarnan hröpuð niður af himni sinum, en í stað hennar slóð nú fögur og girnileg kona fyrir framan mig og mér blæddi í aug- iim. Ég nefndi mig öllum illum nöfnum, þrjót, svik- ara. hjónadjöful, og lil þess að reyna að létla svo- lítið á samvizkunni, fór ég að reyna að slía þér og aslmey þinni í sundur. Til allrar hamingju álti ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.