Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 24
224 Ilermann Sudermann: [ IÐUNN nokkur efni. Og hún gerði sig ánægða með þá upp- liæð, sem ég bauð henni og —« »Hver fjandinn«, greip nú gainli vinurinn fram í heldur en ekki liissa — »jæja, svo þú ert sök í þvi, að Bianka sendi mér þessa hjartnæmu kveðju, þar sem hún sagði, að liún með blæðandi hjarta yrði að afsala sér ást minni. — —« »Já, ég á sök á því«, sagði heimagangurinn, »en hlustaðu nú á mig. Ég hafði hugsað, að ég gæti keypt mér sjálfum sálarfrið minn með fé mínu, en því var nú ekki að fagna. Ólgan í mér óx si og æ. Ég reyndi að sökkva mér niður í vinuu mína; það var um það leyti sem mér kom hugmyndin um að skrifa »Odauðleika hugsjónanna« — en alt kom fyrir ekki. — Og svona leið heilt ár og aflur rann upp annað gamlárskvöld. Aflur sat ég hér í stofunni bjá lienni. Éú varst nú að vísu lieima í þetta sinn, en þú lást sofandi á sófanum hérna í hliðarherberginu. Fjörugur miðdegisverður í foringjaklúbbnum hafði fengið svona á þig. Meðan ég sat nú þarna hjá henni og augu mín livíldu á hinu föla andlili hennar, þá kom að mér endurminningin frá gamlárskvöldinu síðasta með ósigrandi valdi. Einu sinni enn langaði mig til þess að finna höfuð liennar hvíla við brjóst mér, að eins einu sinni vildi ég fá að kyssa hana og svo — að hverfa. Við litum augnablik hvort á annað; mér fansl eins og einhverri heimullegri sam- liygð brygði fyrir í augum hennar. Þá réð ég ekki við mig lengur; ég lleygði mér fyrir fælur hennar og faldi brennandi andlilið í kjöltu hennar. Eitthvað um tvær sekúndur mun ég hafa legið svona hreyfingarlaus; þá fann ég, að hún lagði hend- ina hægt á hnakka mér og heyrði liana segja bliðri og mildri röddu: »Verlu staðfastur, vinur minn!« »Já, slaðfastur! Ekki að svíkja manninn, sem lá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.