Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 25
IÐUNN] Skriftamál á gamlárskvöld. 225 þarna svo ugglaus í hliðarherbergiuu og svaf! Ég stökk á fætur og horfði liálftryldum augum í kring- um mig. t*á tók lnin bók, sem lá á borðinu, og fékk mér hana. Ég skildi hana, sló upp í bókinni eins og verkast vildi og fór að lesa. En ekki liafði ég hug- mynd um, hvað ég var að lesa, því að stafirnir hringsnerust fyrir augunum á mér. Stnámsaman lægði þó veðrið í sálu minni, og þegar kl. sló 12 og þú komst með stýrurnar í augunum til þess að óska okkur gleðilegs nýjárs, fanst mér eins og þelta synd- arinnar augnablik lægi langt, langt að baki mér á löngu horfnum tímum. »En síðan varð ég rólegri. Eg vissi nú, að hún elskaði mig ekki og að ég gat ekki vænst neinnar lilut- tekningar frá henni. Árin liðu, börnin slálpuðust og feslu loks ráð sitt, en við þrjú urðum gömul. Þú hættir smám saman öllum lieimskupörum þínum, sendir allar hinar konurnar fjandans til og lifðir þessari einu konu, eins og ég. t*ví að auðvitað gal ég ekki hætt að elska hana; en ást mín tók nú á sig aðra mynd. Hún afklæddi sig ölium jarðneskum tötrum og varð að sálufélagi. Oft hlóstu, þegar þú heyrðir okkur skeggræða. En hefði þig grunað, hvernig sálir okkar þá runnu oft hvor í aðra, þá hefðir þú ekki ráðið þér fyrir afbrýði. En nú er hún dáin, og ef lil vill erum við báðir farnir á eftir henni næsta gamlárs- kvöld. Því er nú mál til komið, að ég velti af mér samvizkusök minni og segi: »Franz, ég hefi einu sinni gert á lilula þinn; fyrirgefðu mér!« Og með biðjandi augnaráði rétti hann vini sinum höndina, en liann svaraði hálf-önugur: — »Æ, hvaða i’itleysa er nú þetta! Hvað á ég að fyrirgefa? Þessa nýjung, sem þú þóllist vera að skrifta fyrir mér, hefi ég vilað lengi. Hún sagði mér það sjálf alt saman 'vrir þessum fjörutíu og nokkrum árum. — Og nú skal ég trúa þér fyrir því, af hverju ég gaf mig svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.