Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 28
IÐUNN Baugabrot. Eftir dr. Sigurð Nordal. I. Ilsebil. 1 einu af ævinlýrum Grimms segir frá sjómanni, sem dró furðulegan, máli gæddan fisk á öngul sinn. Fislcurinn bað sér lífs og kvaðst vera konungssonur í álögum, svo að maðurinn slepti honum. En þegar lieim kom og Ilsebil kona lians heyrði söguna, réð hún manninum að hitta fiskinn aftur að máli og bera fram ósk sína. Konan undi sér illa í kofakytr- unni sinni og óskaði sér belri salakynna. Maðurinn fór og fiskurinn veitti bæn lians. En þá vildi konan verða konungur, þvi næst keisari og loks páfi. Alt þelta veitti íiskurinn. En liún var ekki enri í rónni: liún vildi verða eins og guð almáttugur. Maðurinn varð að fara og stynja þessari ósk upp við fiskinn. Fiskurinn svaraði stutllega: Farðu heim. Hún situr aftur i kofakytrunni! Fyrst þegar ég las þessa sögu, fanst mér hún ekki sýna annað en makleg málagjöld hégómagirninnar. Síðar hefi ég þózt sjá í henni brot úr harmsögu mannsandans. Hugsum okkur, að fiskurinn liefði síðast einungis svarað: Þelta get ég ekki veitt. Var þá ekki á eftir sama fyrir Ilsebil, hvorl hún sat í páfahöll eða sjó- mannskofa? Milli þess sem hún var og þess sem hún hafði krafist var óendanlegt djúp staðfest. Það hlaut að gera alt lítilfjörlegt, sem i kringum hana var, og hana sjálfa ineð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.