Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 31
JÐUNN] Magnús Stephensen: Sólin og Sirius. 231 Tökum t. d. björtustu stjörnuna, Sirius.1) Vér getum með tilraunum ákvarðað, liversu mörgum sinnum sólarljósið er bjartara en ljós Siríusar. Satt er það, að vér getum eklci gert þennan samanburð beinlínis, því að í björtu dagsijósi sést Siríus ekki, livað þá heldur að Ijósið frá honum verði mælt. En vér getum tekið tunglið sem millilið milli ijóma sólar- innar og bliksins frá hinni björtustu stjörnu. Menn hafa komist að raun um, að Ijósið frá sólunni er hér um bil (500,000 sinnum bjartara en Ijósið frá fullu tungli. Siríus og fult tungl má bera saman, og með hæíilegum tjósmælum má mæla Ijósmagnið frá báðum þessum hnöttum. I'að má sýna fram á það, að tjósið frá hér um bil 33,000 stjörnum, jafnbjörtum og Siríus, mundi bera jafnmikla birlu eins og full tungl. Á þennan hátt höfum vér þær tölur, sem vér þurfum á að halda, til þess að bera saman skin sólarinnar og skin Siríusar, og það þarf ekki lengra að fara til þess að sjá mismuninn. Ljósið frá sólunni er bér um bil 20,000 milíón sinnum meira en Ijósið frá Siríusi. En sýnir þessi samanburður réttilega hið sanna ijósmagn sólarinnar og Siríusar, tivors um sig? Mun- urn eftir, hvar vér erum staddir. Jörð vor er nærri sólunni, en mjög langt frá Siríusi; hún er ekki á réttum stað, til þess að vér getum hlutdrægnislaust borið saman skin sólarinnar við skin Siríusar. Til þess að gera þennan samanburð réttilega, ælti jörðin eð vera miðja vega milli beggja hnaltanna, svo að vér gætum borft á Siríus öðru megin og sólina hinum uiegin, þannig að þau stæðu alveg jafnt að vígi. í slíka afstöðu hefir jörð vor aldrei komist og mun uldrei komast. Hvernig á þá að fara að lil að gera 1) Flestir munu þekkja Sirius (liundastjörnuna), cn þeir sem ekki þekkja liann, munu þó þekkja Fjósakonurnar, og ef dregin er lina gegn- 11 ni Þ*«r niður á við til vinstri, lendir liún rétt lijá Sirius.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.