Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 33
iðunn ] Sólin og Siríus. 233 arinnar þverrað svo gífurlega, að hún yrði ekki nema tólfti partur af hinni upprunalegu birtu Sirí- usar. Afleiðingin er ómólmælanleg og fer alveg með yfirburði sólarinnar. Siríus geislar út frá sér fjörutíu og álta sinnum meiri birtu en sólin; en þar fyrir höfum vér ekki beinlínis heimild til að fullyrða, að Siríus sé fjörulíu og álla sinnum stærri en sólin; en vér getum sagt, að liann sé fjörutíu og álta sinnum eins bjartur, eins ljómandi eins og ljós- gjaíi vor. 1 þessum reikningi böfum vér tekið lægri ákvörðun á bjartleika Siríusar í samanburði við sól- ina, en ýmsar aðrar nákvæmar atbuganir mundu liafa tekið gildar. Það sést þannig, að ef niðurstaða, sú sem vér liöfum komist að, er í nokkru ónákvæm, þá fer sú ónákvæmni að eins í þá átt, hvort Sirius er ekki meira en fjörutíu og átta sinnum bjartari en sólin. Þessi framúrskarandi ijómi Siríusar gæli komið af hans geysilega Ijósmagni, eða af því, að hann væri hnöttur, sem bæri svo mjipg af sól vorri ekki síður að mikilleik heldur en að birtu. Ur þessu verður ekki ieyst að fullu, nema með því að mæla ummál Si riusar og leggja hann síðan á metaskálarnar. í fljólu bragði kynni það nú að sýnast erliðara að framkvæma hið síðara en hið fyrra. Hvernig er hugsandi, að Siríus í 20 billíón mílna fjarlægð geti i raun og veru orðið veginn? Hvað sein samt um það er, þá getum vér vegið stjörnuna, en vér getum ekki mælt hana. Vér höfum enga hugmynd um lík- amsstærð Siríusar í raun og veru, en af því vér homumst fyrir, að hann er áreiðanlega þyngri en sólin, þá getum vér ráðið af því, að hann sé líklega stærri en sólin, þó vér vitum það ekki með vissu. Það er sannarlega merkileg sannreynd, að af öll- Uln þeim þúsunduin af stjörnum, sem himinninn er skreyttur, hefir enn ekki fundist ein einasta stjarna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.