Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 34
234 Magnús Stepliensen: L iðunn sem sýni áreiðanlega greinilega kringlu eða flöt í stjörnukíkinum. Að vísu dvlst oss ekki, að nokkrir snjallir stjörnuskoðarar hafa lialdið því fram, að einstakar smáar stjörnur sýni kringlu, en vér verð- um að hafna þessari ímyndun og að lialda oss að eins að þeirri venjulegu sannreynd, að þegar beztu stjörnukíkjum er beint á björtustu stjörnurnar, þá sýna þeir ekki annað en blikandi ljósdepla svo dauð- ans smáa, að það eru eklci tiltök að festa hendur á þeim með nákvæmasla smámæli. IJað kann dálítið að skýra þessa spurningu, að ihuga, hvernig sólin rnundi líla út, ef hún væri skoðuð í stjörnukíki frá Siríusi. Þetta er spurning, sem vér getum svarað. Vér þekkjum þvermál sólarinnar (192,000 mílur), og vér getum reiknað, hversu stór sólin mundi sýnast, ef liorfl væri á hana frá Siríusi. Svarið tekur af öll tvímæli. Stærð sólarinnar í þessari fjarlægð mundi samsvara íimmeyring, séðum í 350 mílna fjarlægð. Það er vonlaust að ímynda sér, að svo lítil stærð yrði uppgötvuð í nokkurri sjónpípu. þegar vér eign- umst sjónpipu nógu öfluga, til að sýna oss skepnur í tunglinu, eða lil að sýna oss hús á Marz, þá gel- um vér gert oss vonir um, að sjá kringlu stjarnanna. En slíkt er oss allsendis um megn. Ófullkomleikinn er ekki einungis hjá sjónpípunni; hann er samfara öllum atriðum, sem koma til greina. Jörðin er ekki nógu stöðug sem undirstaða undir svona öllugan stjörnukíki, og hversu heiðríkur sem himinninn væri, þá væri loftið of óhreint, til að sjá í gegnum það. Vér ættum því ekki að vera neilt lilessa á því, þólt oss auðnist ekki að sjá kringlu í Siríusi; þó að þvermál lians væri 10 sinnum meira en sólarinnar, og líkams- stærð hans þar af leiðandi 1000 sinnum meiri, þá yrði jafn vonlaust, að sjá neina kringlu í kíkinum. Vérverðum því að gefa frá oss alla von um að mæla Siríus, en reynum heldur að vega liann. Eg skal
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.