Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 35
IÐUNNJ 235 Sólin og Siríus. óðara sýna fram á, að oss verður nú meira ágengt. Frásagan er fróðlegt alriði í sögn hinna sljörnufræð- islegu uppgötvana. Hinir ljómandi yfirburðir Siríusar yfir allar aðrar sólsljörnur hafa orsakað það, að hann liefir verið alhugaður með meslu nákvæmni frá fyrstu árunum í sögu stjörnufræðinnar. Sérhver stjörnufræðingakyn- slóð varði tíma og kröftum til þess að ákvarða ná- kvæmlega afslöðu hinnar hjörtustu sólstjörnu á hirnn- inum. Hinum mesta sæg af athugunum á afstöðu Siríusar meðal stjarnanna hefir þannig verið lmigað saman, og það hefir komið í Ijós, að Siríus hefir, eins og margar aðrar sólstjörnur, það sem stjörnu- fræðingar kalla eigin hreyfingu. Ef vér berurn afstöðu Siriusar á lrimninum nú saman við afstöðu hans þar fyrir 100 árum, þá er tveggja til þiig 'ja mínútna (139 sekundna) munur á afstöðu hans nú og fyrir 100 árum. I’elta er lítil stærð; hún er svo lítil, að það er ekki að hugsa til að sjá hana með berum augum. Ef vér gætuin nú séð himinninn, eins og hann kom fyrir sjónir fyrir einni öld, þá mund- unr vér enn þá sjá Siríus á hinum alkunna stað lians vinstra megin við Oríon. Nákvæmasta augnamál mundi tæplega leiða í Ijós á tveimur, eða jafnvel þreniur eða fjórum öldum, að Siríus væri á hreyfingu, en nákvæmni hádegishringsins1) (meridional circle) gerir þessar litlu stærðir áþreifanlegar og veitir þeim þeirra sönnu þýðingu. í stað þess að læðasl áfram nieð hreyíingu, sem aldir geta ekki greint, rennnr ^iríus í augum stjörnufræðingsins hið hátignarlega skeið sill með hraða, sem samsvarar stærð hans. l'ó að liraði Siríusar sé yfir 200 mílur á minút- Unn'. þá er hann stundum nokkuð meiri og slundum nokkuð minni en meðalhraðinn. Fyrir stjörnufræð- ') -lónas Hallgrimsson: Úrsíns stjörnufrœöi, 105. bls. ■ðunn I. 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.