Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 36
236 Magnús Stepliensen: l IÐUNN inginn hefir þetta allmikla þýðingu. Ef Siríus væri einstök stjarna með ekki öðru föruneyli en tiltölu- lega þýðingarlausum jarðstjörnum, þá væri engin óregla á hreyfingu hans. Ef hann liefði einu sinni farið á stað með rúmum 200 mílna hraða á mínúl- unni, þá hlyti liann að halda sama hraðanum. Hvorki framrás aldanna né liin geysilega vegalengd gæti breytt honum. Braut Siríusar hlyti að vera ó- sveiganleg í stefnu sinni, og hann mundi renna hana með óbreytanlegum liraða. Sú sannreynd, að Siríus liafði ekki runnið braut sína óbreytanlega, var svo merkileg, að það vakti eftirlekt Bessels"), þegar liann varð áskjmja um þess- ar breylingar 1844. I’ar sem Bessel var f'ulltrúa um, að einhver fullnægjandi orsök hlyti að valda þessum truflunum, þá var varla um það að villast, hver or- sökin hlyti að vera. Þegar hreyfingu er raskað, þá hlýtur einhver kraflur að vera á ferðinni, og hinn eini kraftur, sein vér viðurkennum, þegar svona stend- ur á, er hið alkunna aðdráltarafi (þyngdarlögmálið). En aðdráttarafi getur að eins ált sér stað milli tveggja líkama, svo að þegar vér rekjum trullanirnar á braut Siríusar til aðdrállaralls, neyðumst vér til að gera ráð fyrir, að það sé einhver stór og mikill hnöttur nærri Siríusi. Rannsóknunum var haldið áfram af tveim öðrum merkum þýzkum stjörnufræðingum Peters og Auwers, og þeir gátu af trufiunuin á braut Siríusar komist fyrir, hvernig væri háttað braut þess linattar, sem trullununum veldur. Þeim tókst að sýna fram á, að hann hlaut að ganga um Siríus á hér um bil 50 ára tímabili, og þó þeir gætu ekki til- greint hina sönnu fjarlægð óþekta hnattarins frá Siríusi, gátu þeir þó bent á stefnuna, sem hann hlyti að vera í. 1) Bessel (1784—184G), var lieimsfrægur þýzkur stjörmispekingur; stýröi stjörnuturninum í Königsberg. •
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.