Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 41
1 iðunn] Sólin og Siríus. 241 sama sé um íleslar ef ekki allar sólstjörnur; en sú sljarnan, sem kemur oss mest við, sól vor, hvað gerir hún? Stendur hún ein kyrr eða er hún líka á hreyfingu með öllu sínu föruneyti: jarðstjörnum með tunglum þeirra, halastjörnum og öllum hinum ótelj- andi grúa af öðrum minni hnöttum, sem ganga um hana? Hinn mikli sljörnuspekingur Sir William Herschel er hinn fyrsti, sem hefir ráðist í að leysa úr þessari spurningu, og hann liefir komist að raun um, að sólin með öllu hennar fríða föruneyti sé á hreyíingu. Hann komst ekki að eins að raun um þetta, lieldur lika um það, í hvaða stefnu sólin væri að iara, sem og um hraða hennar á þessari ferð. IJað heíir verið sýnt fram á, að sólin og all sólkeríið er á fleygiferð og stefnir á depil á himninum, sem er nálægt stjörn- unni ö í Hörpunni1). Hraðinn á þessari ferð sam- svarar stærð sólkerfisins; fljótar en kúla, sem nokk- urntíma hefir verið hleypt úr byssu, sendist sólin nú áfram, teyinandi með sér jörðina og allar hinar jarð- stjörnurnar. Vér jarðbúar tölcum líka þátt í þessari hreyfingu. Á hverri hálfri stundu erum vér meira en tvö þúsund jarðmálsmílum nær stjörnumerkinu Hörp- unni, en vér mundum hafa verið, ef sólkerfið hefði okki verið á þessari hreyfingu. Þar sem vér stefnum nieð þessum geysimikla hraða á Hörpuna, mælti í fijótu bragði ætla, að vér ættum bráðum að komast þangað; en fjarlægðir stjarnanna um þessar slóðir sýnisl ekki vera minni en fjarlægðir stjarnanna ann- f'rsstaðar, og vér getum reitt oss á, að sólkeríið hlýtur oð halda áfram ferð sinni í meira en milíón ár, áður en vér höfum komist gegnum það djúp, sem oi’ staðfest milli þess staðar, þar sem vér erum nú, °g endimarka Hörpunnar. 1) Sjá Björn Gunnlaugsson: Leiðarvisir til að þekkja stjörnur, 4G. bls, Stærsta stjarnan i Hörpunni er »Blástjarnan«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.