Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 55
IÐUNN| Nýjárslnigleiðing. 155 stofnun þess er byrjunin hafin til þess, að vér get- um komist í frjálst viðskiftasamband við umheiminn, að vér bæði getum komið vörum þeim, er vér fram- leiðum, á heimsmarkaðinn og flutt aflur heim helztu lifsnauðsynjar vorar. Vér höfum þegar eignast tvö fögur skip og myndarleg, en — helur má, ef duga skal. Nú verðum vér einmitt að stíga næsta sporið, skjóta saman í þriðja skipið, sem á að vera eingöngu vöruflutningaskip. Til þessa þarf einar þrjú hundr- uð þúsundir króna. Þér sjávarútvegsmenn, sem nú einmitt á árinu sem leið haíið ausið milíónum króna upp úr sjónum um- hverfis strendur landsins; og þér landbændur, sem hatið fengið hundruð þúsunda fyrir húsafurðir yðar, kregðist nú drengilega við og gefið landinu — h e 1 z t e i n i r s a m a n — s k i p þ e 11 a í j ó 1 a - o g nýjársgjöf. Þér húið með þessu í haginn fyrir sjálfa yður og eflirkomendur yðar, og 300 þús. kr. eru ekki slórvægilegur hluti af upphæð þeirri allri, er Pér hatið grætt á þessu eina ári. Kg sagði: gefið landinu þessar 300,000 lu\, en það var rangt. Þér eigið að eins að lána landinu Það verður þegar lagt í sparisjóð og svarar sparisjóðsrentum; en ef fyrirtækið borgar sig, sem Það óefað mun gera, þá iáið þér iniklu meira en sparisjóðsrentur, sjálfsagt eina 8—10°/« af þessari innieign yðar í þjóðarbúinu, og sýnið þó af yður drengskaparbragð um leið við liina aðra landa yðar, sem eru minni máttar. Þér sjáið, hversu miklu þér haíið þegar fengið áork- að með samtökum yðar sjálfra — hafa ekki útgerðar- félögin nú þegar horgað inn alt að 200 þús. kr. á svipslundu til félagsstofnunar um salt- og kolakaup? ^g þér sjáið, hversu miklu vér fáum áorkað, sem Þjnð, þá er vér erum samtaka, t. d. með stofnun Þimskipafélagsins; — hví þá ekki stíga eill sporið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.