Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 55
IÐUNN|
Nýjárslnigleiðing.
155
stofnun þess er byrjunin hafin til þess, að vér get-
um komist í frjálst viðskiftasamband við umheiminn,
að vér bæði getum komið vörum þeim, er vér fram-
leiðum, á heimsmarkaðinn og flutt aflur heim helztu
lifsnauðsynjar vorar. Vér höfum þegar eignast tvö
fögur skip og myndarleg, en — helur má, ef duga
skal. Nú verðum vér einmitt að stíga næsta sporið,
skjóta saman í þriðja skipið, sem á að vera eingöngu
vöruflutningaskip. Til þessa þarf einar þrjú hundr-
uð þúsundir króna.
Þér sjávarútvegsmenn, sem nú einmitt á árinu sem
leið haíið ausið milíónum króna upp úr sjónum um-
hverfis strendur landsins; og þér landbændur, sem
hatið fengið hundruð þúsunda fyrir húsafurðir yðar,
kregðist nú drengilega við og gefið landinu
— h e 1 z t e i n i r s a m a n — s k i p þ e 11 a í j ó 1 a - o g
nýjársgjöf. Þér húið með þessu í haginn fyrir sjálfa
yður og eflirkomendur yðar, og 300 þús. kr. eru
ekki slórvægilegur hluti af upphæð þeirri allri, er
Pér hatið grætt á þessu eina ári.
Kg sagði: gefið landinu þessar 300,000 lu\, en
það var rangt. Þér eigið að eins að lána landinu
Það verður þegar lagt í sparisjóð og svarar
sparisjóðsrentum; en ef fyrirtækið borgar sig, sem
Það óefað mun gera, þá iáið þér iniklu meira en
sparisjóðsrentur, sjálfsagt eina 8—10°/« af þessari
innieign yðar í þjóðarbúinu, og sýnið þó af yður
drengskaparbragð um leið við liina aðra landa yðar,
sem eru minni máttar.
Þér sjáið, hversu miklu þér haíið þegar fengið áork-
að með samtökum yðar sjálfra — hafa ekki útgerðar-
félögin nú þegar horgað inn alt að 200 þús. kr. á
svipslundu til félagsstofnunar um salt- og kolakaup?
^g þér sjáið, hversu miklu vér fáum áorkað, sem
Þjnð, þá er vér erum samtaka, t. d. með stofnun
Þimskipafélagsins; — hví þá ekki stíga eill sporið