Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 59
IÖUNN] Dvöl mín i Danmörku. 25» fagnaði á báðar hliðar; frúin og prinsinn heilsuðu glaðlega, en mér fanst fátt um og datt mér í hug liið l’ornkveðna : Sic transit. En um Englands dýrð hefi ég íleira ritað í öðrum kafla, og flýti mér yfir til Khafnar, þar sem ég þekti mig betur. Voru þá liðin 15 ár síðan ég sá Danmörku. Kom ég á land við tollbúðina snemma morguns í inndælu veðri, og leit- aði þegar upp ininn elzta vin og landa, Magnús Eiríksson; liann tók mér feginsamlega, og bauð ég honum til borðs með mér niðri í Breiðgötu, þáði hann það glaðlega, og lét ég hann njóta þess, er hann vildi kjósa. Síðan spurðum við hvor annan spjörun- um úr, og þá sagði hann mér þær fréttir, að uppi i Háskólafundarsalnum stæði yfir fjórði kirkjufundur Norðurlanda; væri nú annar fundardagurinn, og skyldi uú ræða um hinn nýja ratíónalismus; stæði því mikið til, enda ætlaði hann sjálfur að taka til máls. Pótti mér það góðar frétlir og bað hann að úlvega mér aðgöngumiða. Séra Blædel prestur við Hólmskirkju útdeildi miðunum, og gengum við óðara til hans og fékk ég svo miðann. Eg tók eftir því, að hann tók Magnúsi heldur l'álega, og spurði ég Magnús, hvort ég hefði séð rétt. Hann svaraði: »Ójá, Blædel minn hefir lengi litið mig hornauga, og lætur mig lítið öjóta tilsagnar á undan próli hans«. Síðan heyrði ég nokkrar ræður þess herra og fanst lítt til, en al- lhvðu þótli hann mjúkur og mælskur, en hitt mun J'étt um hann, að hann var málrófsmaður töluverður, e» einrænn og upp með sér, æstur og óvæginn við að rar skoðanir en sínar. í fundarsalnum var fjöl- öienni mikið, flest Danir, en þó ýmsir merkir menn laerðir og leikir frá Noregi og af Svíþjóðu. Dr. Kelkar, nafnkunnur kristinn Gyðingur, stýrði fund- ’Qum, og með honum Friðrik prófessor Hammerich. f*ar sá ég hinn lærða ritsnilling Martensen bysk- UP og Grundtvig hinn gamla; varð mér starsýnt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.