Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 66
| IÐUNN Fyrirboðar úr Iífi W. T. Steads. Kalli úr fvrirlestri eftir Einar Hjörleifsson. Mig langar til að segja ykkur fáeinar fyrirboðasögur. Eg var fyrst í efa um, hverjar sögur ég ætli að velja. Mér hefði þótt mest gaman, að þær væru ís- Ienzkar. En það er nokkuð örðugt að fá íslenskar fyrirboðasögur, sem fullkomnar sönnur hafa verið færðar á, að séu áreiðanlegar. Útlendu fyrirljoðasög- urnar eru svo margar, að manni Iiggur við að villast í þeim skógi. Rétt lil dæmis skal ég benda ykkur á það, að einn franskur rithöfundur liéíir nýlega safnað 1000 þess konar sögum og gefið þær út í bók. Ég heíi ráðið af að velja fyrirboða úr lífi W. T. Steads. Þær sögur hafa fyrst og fremst það til síns ágætis, að þær eru áreiðanlega sannar. Annar kost- urinn við þær er sá, að sumir fyrirboðarnir koma sjálfkrafa, aðrir með tilraunum. 1 þriðja lagi er mér sérstaklega Ijúft að segja ykkur þessar sögur, af því að þær standa í svo nánu sambandi við andlegt líf Steads, þess manns, sein í mínum augum er einhver hugnæmastur maður á síðari hluta 19. aldar og í byrjun þessarar — blaðamanna-konungsins, friðar- postulans, kveneðlis-riddarans, landvarnarmannsins fyrir veikar vonir og óvinsæl málefni; einhvers svæsn- asta andlega bardagamannsins, sem fram hefir komið í blaðamensku veraldarinnar, en jafnframt svo ger- sneyddur allri eigingirni, að dómi allra þeirra, sem þektu hann, og gæddur svo óvenjulega guðdómlegum liæfdeika lil þess að fyrirgefa alt og elska alt, að í því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.