Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 68
268 Einar Hjörleifsson: [ IÐUNN tek. Margir íleiri komu fyrir hann. All líf hans var fult af þessari tegund dularfullra fyrirbrigða. Fyrsti fyrirboðinn kom á nýjársdag 1880. Hann var þá ritstjóri blaðsins »Northern Echo« í Darling- ton. Þennan nýjársdag fanst honum því vera eins og þrýsl fast inn í huga sinn, að á þessu ári ætti fyrir honum að liggja að flytja sig úr Darlington. Hann mætti kunningja sínum, blaðamanni, úli á stræti þennan dag, bauð honum gleðilegt nýjár, og sagði um leið: wFelta er siðasti nýjársdagurinn, sem ég verð í Darlington. Eg fer frá »Northern Echo« á þessu ári«. Maðurinn leit á liann með nokkurri undrun og spurði: »Og hvert ætlið þér að fara?« »Til Lundúna«, sagði Stead. »því að það er eini staðurinn, sein gæti freistað mín lil þess að fara úr þeirri stöðu, sem eg er nú i, stöðu, sem er mjög þægileg, og þar sem ég hefl fuit frelsi til þess að segja hvað sem ég vil«. »En«, sagði vinur hans, með nokkurum efasemda-keiin í röddinni, »að hvaða blaði ællið þér þá að fara?« »Eg liefi ekki minstu liugmynd um það«, sagði Stead; »og ég þekki ekki nokkurt Lundúnablað, sem mundi bjóða mér neina slöðu, ]iví síður slöðu, þar sem ég liefði neitt rit- frelsi. Eg sé engar líkur til þess, að nokkuð opnist nokkurstaðar. En ég veit það með vissu, að áður en þelta ár er liðið, verð ég kominn að einhverju Lund- únablaði«. »Heyrið þér«, sagði vinur hans, »þetta er hjátrú; og ég vona, að þér, sein eruð kvæntur barna- maður, farið nú ekkert ógætilega að ráði yðar«. »Þér þuríið ekki að vera neitt hræddur um það«, sagði Slead, »ég sæki ekki um neina slöðu neinstaðar annarstaðar. Eg fer ekki að fleygja frá mér atvinnu, fjrr en ég veit, livað um mig verður. Eg sé ekki, hvernig það ætli að gela komið fyrir, að ég fari úr Darlington; en ég er jafn-sannfærður um það, að ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.