Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 68
268
Einar Hjörleifsson:
[ IÐUNN
tek. Margir íleiri komu fyrir hann. All líf hans var
fult af þessari tegund dularfullra fyrirbrigða.
Fyrsti fyrirboðinn kom á nýjársdag 1880. Hann
var þá ritstjóri blaðsins »Northern Echo« í Darling-
ton. Þennan nýjársdag fanst honum því vera eins og
þrýsl fast inn í huga sinn, að á þessu ári ætti fyrir
honum að liggja að flytja sig úr Darlington. Hann
mætti kunningja sínum, blaðamanni, úli á stræti
þennan dag, bauð honum gleðilegt nýjár, og sagði
um leið: wFelta er siðasti nýjársdagurinn, sem ég
verð í Darlington. Eg fer frá »Northern Echo« á
þessu ári«. Maðurinn leit á liann með nokkurri
undrun og spurði: »Og hvert ætlið þér að fara?«
»Til Lundúna«, sagði Stead. »því að það er eini
staðurinn, sein gæti freistað mín lil þess að fara úr
þeirri stöðu, sem eg er nú i, stöðu, sem er mjög
þægileg, og þar sem ég hefl fuit frelsi til þess að
segja hvað sem ég vil«. »En«, sagði vinur hans, með
nokkurum efasemda-keiin í röddinni, »að hvaða
blaði ællið þér þá að fara?« »Eg liefi ekki minstu
liugmynd um það«, sagði Stead; »og ég þekki ekki
nokkurt Lundúnablað, sem mundi bjóða mér neina
slöðu, ]iví síður slöðu, þar sem ég liefði neitt rit-
frelsi. Eg sé engar líkur til þess, að nokkuð opnist
nokkurstaðar. En ég veit það með vissu, að áður en
þelta ár er liðið, verð ég kominn að einhverju Lund-
únablaði«. »Heyrið þér«, sagði vinur hans, »þetta er
hjátrú; og ég vona, að þér, sein eruð kvæntur barna-
maður, farið nú ekkert ógætilega að ráði yðar«.
»Þér þuríið ekki að vera neitt hræddur um það«,
sagði Slead, »ég sæki ekki um neina slöðu neinstaðar
annarstaðar. Eg fer ekki að fleygja frá mér atvinnu,
fjrr en ég veit, livað um mig verður. Eg sé ekki,
hvernig það ætli að gela komið fyrir, að ég fari úr
Darlington; en ég er jafn-sannfærður um það, að ég