Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 73
IÐUN'N ] Fyrirboðar. 273 í)f því, sem hann var sannfærður um, að Júlía liefði lálið sig skrifa, hefir verið gefið út á íslenzku í bók, sem heitir »Eflir dauðann. Bréf frá Júlíu«. Eg segi ykkur þá fyrst frá skriflegu fyrirboðunum. Frá þeim fyrirboðanum, sem ég telc fyr, hefir Slead sagt í rilgerð: »How I know the dead return« (»Hvernig ég veit, að framliðnir menn koma aftur«), sem fyrst var prentuð í einu af merkuslu tímaritum Englend- inga, »Fortnightly Iieview«, í Janúar heflinu 1909, og samtimis í ameríska blaðinu »New York American«; þar á eftir í ýmsum ritum í ýmsum löndum. Slead segist svo frá: Fyrir nokkrum árum var í þjónustu minni merki- lega gáfuð stúlka, með mjög vanstilla skapsmúni og alt annað en heilsuhraust. Hún varð svo örðug, að einu sinni í Janúarmánuði var ég alvarlega að hugsa um, að losa mig við liana. Þá rilaði Júlía með hendinni á mér: »Vertu mjög þolinmóður við E. M.; hún kemur yfir um Lil okkar áður en árið er liðið«. Mér varð nokkuð hverft við, því að ekkert hafði komið fyrir, sem hefði getað komið mér til þess að halda, að hún mundi deyja bráðlega. Eg leyndi þessu skeyti, og hélt áfram að hafa hana í þjónustu minni. Það var 15. eða 16. Janúar, að þessi viðvörun kom. Húu kom aftur í Febrúar, Marz, Apríl, Maí og Júní; í hvert skifti var viðvörunin rituð eins og nokkurs konar minnisgrein innan um nokkuð langt mál um önnur efni: »Mundu það, að E. M. fer yfir um, áður en árið er liðið«. í Júlímánuði gleypti E. M. smánagla í gáleysi. Hann settist að í botnlangan- um, og hún varð liætlulega veik. Tveir læknar stund- uðu hana, og þeir hjuggust ekki við því, að henni Uiundi batna. Einu sinni, þegar Júlía var að skrifa með hendinni á mér, sagði ég: »Ég geri ráð fyrir, að Það sé þella, sem þú sást fyrir, þegar þú spáðir þvi, að E. M. mundi fara yfir um«. Mér til óendanlegrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.