Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 74
274 Einar Hjörleifsson: tlÐUNN undrunar ritaði hún þá: »Nei; lienni batnar þetta; en samt fer hún yfir um, áður en árið verður liðið«. E. M. batnaði skyndilega. Læknarnir urðu steinhissa. Og innan skamms var hún farin að vinna silt venju- lega verk. í Ágúst, í September, í Október og í Nóv- ember var höndin á mér látin skrifa viðvörunina um, að andlát liennar væri í nánd. í Desember lagðist E. M. i inílúensu. »Svo að það er þetta, sem þú sást fyrir«, sagði ég við Júlíu. Enn átti fyrir mér að liggja að verða forviða, því að nú skrifaði Júlía: »Nei: liún kemur ekki hingað yfir um með eðlilegum hælti. En hún kemur, áður en árið er liðið«. Eg varð hræddur; en mér var sagt, að ég gæli ekki af- slýrt þessu. Jólin koinu. E. M. var mjög veik. Garnla árið leið á enda, og enn var hún lifandi. »IJarna sérðu, að þér skjátlaðist«, sagði ég við Júlíu. »E. M. liíir enn«. Júlía svaraði: »Það getur verið, að mér skjátlist um fáeina daga; en það er salt, sem ég hefi sagt«. Um þ. 10. Janúar ritaði Júlía lil mín: »Þú fer að linna E. M. á morgun. Kveddu hana. Gerðu allar ráðstafanir, sem þörf er á. Þú sér hana ekki framar á þessari jörð«. Eg fór að finna hana. Hún var með hita, liafði vondan hósla, og átti von á, að verða ílutt í sjúkraliæli, þar sem hún gat fengið betri lijúkrun. Allan límann, sem ég var lijá henni, talaði hún uin það, sem hún ætlaði að gera, til þess að korna verki sínu áfram. Þegar ég kvaddi liana, var ég enn að hugsa um það, hvort Júlíu hefði ekki skjátlast. Tveim dögum síðar fékk ég símskeyti um það, að E. M. hefði íleygt sér út um glugga á 4. lofti í óráði, og að liún liefði verið tekin upp andvana. Þá vant- aði einn eða tvo daga á það, að 12 mánuðir væru liðnir frá því er viðvörunin koin fyrsta skiflið. — Við komum þá að síðara skrillega fyrirboðanum, sem ég ætla að minnast á. Þeim af ykkur, sem liafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.