Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 75
IÐUNN|
Fyrirboðar.
275
lesið Júlíu-bréfin »Eftir dauðann« er það sennilega
niinnisstætt, að Júlía heldur því íast að Slead, að
hann eigi að stofna skrifstofu fyrir samband milli
þessa heims og annars, jarðneskra manna og fram-
liðinna manna. Þessi skrifstofa er henni afar-hug-
leikin, og stundum er eins og hún sé sárgröm Stead
fyrir það, að fást ekki til þess, að sinna því máli
neitt. Til dæmis að taka kemst hún svo að orði í
einu bréfinu:
»Aldrei hefir mig nokkurt augnablik hætt að langa
til þess, að hún yrði stofnuð. Mér íinst eitthvað nærri
því óumræðilega álakanlegt við þá þrá, sem við liér
berum öil í brjósti eflir því, að geta komist í sam-
band við ykkur ykkar megin. Og það hryggir mig
svo mikið, að jafnframt því, sem ég sé svo greinilega,
hvernig þelta má gera, þá reynir þú ekki, eins og
Pú ættir að gera, að hjálpa mér til þess. Hvað það
er orðið langt síðan, er ég kom fyrst til þín. Og
hvað hefirðu gert? Hvað hefir þetta óumllýjanlega
skrifslofumál komist langt áleiðis? Vinur minn, vinur
minn, hvers vegna hefir þér dvalist svo lengi? Landa-
mæri heimanna eru dapurleg fyrir andvörp þeirra,
sem teknir hafa verið hver frá öðrum; hvernig stend-
Ur þá á því, að þú liefir gert svo lítið til þess að
fengja saman?«
Nú liðu svo 15 ár, að ekkert var í málinu gert.
. u fór Júlía að rita um það haustið 1908, að tím-
inn væri kominn til þess að stofna skrifstofuna, og
ug að þeir peningar mundu koma, sem þörf væri á.
f*- 15. Okt. það ár skrifaði hún:
»Af skrifstofunni er það að segja, að henni verður
ekkert til fyrirstöðu. IJú fær peningana, sem þú þarft
hl þess að stofna skrifstofuna á viðeigandi grundvelli«.
1- 19. Okt. s. á. skrifaði hún: »Mér er falið þetta
'ei'k. Eg verð að vinna það. Það er í fyrirætluninni.
Við
sjaum ekki alla fyrirællunina fremur en þið. En