Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 75
IÐUNN| Fyrirboðar. 275 lesið Júlíu-bréfin »Eftir dauðann« er það sennilega niinnisstætt, að Júlía heldur því íast að Slead, að hann eigi að stofna skrifstofu fyrir samband milli þessa heims og annars, jarðneskra manna og fram- liðinna manna. Þessi skrifstofa er henni afar-hug- leikin, og stundum er eins og hún sé sárgröm Stead fyrir það, að fást ekki til þess, að sinna því máli neitt. Til dæmis að taka kemst hún svo að orði í einu bréfinu: »Aldrei hefir mig nokkurt augnablik hætt að langa til þess, að hún yrði stofnuð. Mér íinst eitthvað nærri því óumræðilega álakanlegt við þá þrá, sem við liér berum öil í brjósti eflir því, að geta komist í sam- band við ykkur ykkar megin. Og það hryggir mig svo mikið, að jafnframt því, sem ég sé svo greinilega, hvernig þelta má gera, þá reynir þú ekki, eins og Pú ættir að gera, að hjálpa mér til þess. Hvað það er orðið langt síðan, er ég kom fyrst til þín. Og hvað hefirðu gert? Hvað hefir þetta óumllýjanlega skrifslofumál komist langt áleiðis? Vinur minn, vinur minn, hvers vegna hefir þér dvalist svo lengi? Landa- mæri heimanna eru dapurleg fyrir andvörp þeirra, sem teknir hafa verið hver frá öðrum; hvernig stend- Ur þá á því, að þú liefir gert svo lítið til þess að fengja saman?« Nú liðu svo 15 ár, að ekkert var í málinu gert. . u fór Júlía að rita um það haustið 1908, að tím- inn væri kominn til þess að stofna skrifstofuna, og ug að þeir peningar mundu koma, sem þörf væri á. f*- 15. Okt. það ár skrifaði hún: »Af skrifstofunni er það að segja, að henni verður ekkert til fyrirstöðu. IJú fær peningana, sem þú þarft hl þess að stofna skrifstofuna á viðeigandi grundvelli«. 1- 19. Okt. s. á. skrifaði hún: »Mér er falið þetta 'ei'k. Eg verð að vinna það. Það er í fyrirætluninni. Við sjaum ekki alla fyrirællunina fremur en þið. En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.