Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 77
IÐUNN]
FjTÍrboðar.
277
boga út af árangrinum af málaleituninni lil New
York. Þeir ganga að því«.
Nú leið og beið, og ekkert gerðist fram yfir nj'jár.
Þeir fáu, nákomnustu vinir Steads, sem um þetta
vissu, fóru smátt og smátt að verða vonlitlir, og því
næst um það biJ vonlausir. Stead var að öllum jafn-
aði öruggur, en samt með köflum milli vonar og
ötta. »Enn kemur ekki nokkurt orð frá New York!«
skrifar liann við og við í bréf sín. I5. 5. Jan. er dauf-
ast í lionum liljóðið. Þá skrifar liann: »Við liöfum
lagt all á liæltu, spilum um það að vinna alt eða
tapa öllu. En ef peningarnir koma nú elcki!«
Svona leið til 19. Jan. Þá símaði Stead ritara sín-
um, Miss Harper, sem ritaði lieíir um liann ágæta bók:
»Syngið guði dýrðarsöng. Spádómur Júlíu kom-
inn fram«.
Síðar um daginn skrifaði liann lienni bréf. Þar í
voru meðal annars þessar línur:
»Er það eliki ljómandi! Spádómur Júlíu er kom-
inn fram. Ameríkumaðurinn lieíir gengið að tilboði
núnu. Skrifstofa Júlíu er nú trygð. Mér finst líkasl
Því, sem ég sé að syngja guði dýrðarsöng!«
Hann réð sér ekki fyrir fögnuði. Og þó að það
komi elvki umtalsefni mínu beint við, þá get ég ekki
bundist þess að benda ykltur á, út af hverju hann
iagnar svo mjög. Hann var einn þeirra manna, sem
attu annríkast og unnu mesta andlega vinnu í Norð-
nrálfunni. Stundum gekk liann svo fram af sér, að
bann varð verklaus um stund. Nú álti hann ekki að
iá neinu verki né neinum áhyggjum af sér létt.
Hvorttveggja átli að auka að miklum mun. Hann
atti að vinna fyrir stórfé í viðbót við það fé, sem
hann hafði áður unnið fyrir. En sjálfur átli hann
ekkert af því að fá. Út af hverju fagnar hann þá?
Hl af því einu, að liann er sannfærður um, að nú
eigi hann kost á að veita ljósi inn í sálir, sem sitji