Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 77
IÐUNN] FjTÍrboðar. 277 boga út af árangrinum af málaleituninni lil New York. Þeir ganga að því«. Nú leið og beið, og ekkert gerðist fram yfir nj'jár. Þeir fáu, nákomnustu vinir Steads, sem um þetta vissu, fóru smátt og smátt að verða vonlitlir, og því næst um það biJ vonlausir. Stead var að öllum jafn- aði öruggur, en samt með köflum milli vonar og ötta. »Enn kemur ekki nokkurt orð frá New York!« skrifar liann við og við í bréf sín. I5. 5. Jan. er dauf- ast í lionum liljóðið. Þá skrifar liann: »Við liöfum lagt all á liæltu, spilum um það að vinna alt eða tapa öllu. En ef peningarnir koma nú elcki!« Svona leið til 19. Jan. Þá símaði Stead ritara sín- um, Miss Harper, sem ritaði lieíir um liann ágæta bók: »Syngið guði dýrðarsöng. Spádómur Júlíu kom- inn fram«. Síðar um daginn skrifaði liann lienni bréf. Þar í voru meðal annars þessar línur: »Er það eliki ljómandi! Spádómur Júlíu er kom- inn fram. Ameríkumaðurinn lieíir gengið að tilboði núnu. Skrifstofa Júlíu er nú trygð. Mér finst líkasl Því, sem ég sé að syngja guði dýrðarsöng!« Hann réð sér ekki fyrir fögnuði. Og þó að það komi elvki umtalsefni mínu beint við, þá get ég ekki bundist þess að benda ykltur á, út af hverju hann iagnar svo mjög. Hann var einn þeirra manna, sem attu annríkast og unnu mesta andlega vinnu í Norð- nrálfunni. Stundum gekk liann svo fram af sér, að bann varð verklaus um stund. Nú álti hann ekki að iá neinu verki né neinum áhyggjum af sér létt. Hvorttveggja átli að auka að miklum mun. Hann atti að vinna fyrir stórfé í viðbót við það fé, sem hann hafði áður unnið fyrir. En sjálfur átli hann ekkert af því að fá. Út af hverju fagnar hann þá? Hl af því einu, að liann er sannfærður um, að nú eigi hann kost á að veita ljósi inn í sálir, sem sitji
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.