Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 78
278 Einar Hjörleifsson: f IÐUNfv í myrkri beggja megin við forljald dauðans. SvO' miklum tökum höfðu eilífðarmálin náð á hug lians. Ég kem þá að síðasta fyrirboðanum, sem ég ætla að minnast á, þeim er gerðist við tilraun með borð. Tvær mæðgur, báðar með miðilsliæfileikum, sátu inni í stofu síðdegis 2. í hvítasunnu 1909. Hvorug þeirra var neitt að hugsa um dularfull fyrirbrigði, og þær voru nýkomnar frá kunningjafólki sínu, sem hafði andstygð á öllum tilraunum í þá átt. Dóttirin var Miss Harper, sem ég nefndi áðan, og hún var að leika á orgel. Móðirin sat og lilustaði á. Þá sér dólt- irin all í einu ofurlítið eggmyndað ljós, á stærð við valhnot, og með björtum gullslit fara hart gegnum herbergið, hér um bil 1—2 þumlunga frá gólfinu, og hverfa svo. Rélt á eftir fær móðirin sterka löngun til þess að leggja hendurnar á lítið horð. Þær voru ekki vanar að gera tilraunir með borð; þeim þótti það nokkuð þunglamaleg aðferð. En einstöku sinnum höfðu þær gert það. Og þær gerðu það nú. Pær urðu að bíða einar 20 mínútur eflir nokkur- um árangri, og ætluðu að fara að hætta. Þá fór borðið alt í einu að lireyfast. Það stafaði skirnar- nafn manns, sem elcki er nefndur annað en N. í frá- sögninni. Þær þektu engan mann með því nafni, og spurðu, hvert erindi hann ætti. Borðið stafaði þá hægt nafnið »Lady War\vick«. Þær vissu, að Lady Warwick var til, og Miss Harper hafði hitt hana einu sinni, en var henni að öðru leyli ókunnug og vissi ekkert um athafnir hennar. Hún spurði, hvort N. væri með nokkur skilaboð til hennar. Borðið ját- aði því, og fór þá að stafa skeytið. Efnið var það, að Lady Warwick væri beðin að nota ekki mótor- vagn sinn þessa vikuna; ef hún notaði hann, hlylist slys af því. Ef hún freslaði því, yrði eklcert slys. Þær voru beðnar að senda þetta skeyti, og N. bætti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.