Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Qupperneq 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Qupperneq 86
286 Jón Ólafsson: [ IÐUNN sem honnm mun hafa fallið þyngst af öllu, var hann mjög skuldugur verzlunum og öðrum mönnum. Laun kennaranna voru afskaplega lág og þeir af þeim sem fjölskyldumenn voru, áttu ákaflega örðugt uppdráttar og voru flestir skuldum vafðir. — Þegar faðir rninn dó, sótti Jens um Kolfreyjustað og fékk hann veittan. En er að því kom að flytja sig, sagði hann af sér brauðinu, og furðaði það margan, því að Kolfreyju- staður var þá eitt með allra beztu brauðum landsins. En er hann var dáinn, varð orsökin vel skilin; hann hafði ekki treyst sér til að skila af sér Bókmenta- félagssjóðnum. En þá voru engir bankar til hér, ekki einu sinni sparisjóður, því að hann var ekki stofn- aður þá. Sögumaður var hann góður, en ekki get ég hrósað honum sérlega sem sögu-kennara. Hann var alveg fjörlaus, sagði okkur varla nokkurn tíma nokkurt orð frá sjálfum sér, en hélt sér algerlega við að lilýða okkur yfir bókina. Líkt var að segja um kenslu hans í guðfræði. Það var eins og það væri alt utangarna skyiduverk. Þó ber þess að geta, að mörgum utan- bóka. lærdóms-páfagaukum geðjaðist vel að sögu- lcenslu hans. En landafræðiskennari var hann, að mínu áliti, afleitur, enda kenslubókin þar ákaflega léleg (Munthes landafræði). T. d. sýndi hann okkur aldrei landabréf, og ef við höfðum þau sjálfir með okkur, var okkur stranglega bannað að opna þau í kenslutímum. Eg var heldur galisli í iandafiæði þá, og einu sinni man ég eftir, að Jens sagði við mig, þegar ég var að enda við að »gatiíicera« hjá honum: »Skelfing er að vita til þín, Jón, að nenna ekki að lesa; þú hefir þó þær gáfur, að þú gætir fengið 6 í hverjuin tíma, ef þú bara vildir«. Eg hugsaði eftir þessu og las nú ákaflega vel livern límann eftir ann- an, þar til ég kom upp. Orkti ég rímur út af hverri lexíu, lil að muna alt, sem í bókinni stæði. Nú kom
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.