Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 89
IOUNN1 Endurminningar. 289 neðarlega í röðinni, goll ef ekki næst neðstur, þegar við gengum upp; en utanskóla-prófdómandinn, sem annars var mætur maður og mjög vel að sér, var nærri heymarlaus og heyrði víst ekkert lil mín og sumra fleiri, sem ekki voru því liámæltari og gaf hann því vitnisburð hverjum eftir því sem hann var i röðinni, og mér hafði hann víst geíið laklega til illa (22/3). Engir stýlar voru skrifaðir í þýzku í skóla þá; en ég bæði skrifaði þýzku og orkti jafnvel á þýzku um þelta leyti. Þótt Halldór væri harður og óþjáll, var hann venju- lega réltvís. Hann gekk ríkt eftir að sér væri hlýtt; «n smámuni leiddi hann hjá sér og storkanir pilta gal hann látið eins og vind um eyrun þjóta, þegar svo gegndi bezt. Allir þekkja vísu Jóns Thoroddsens: »í kláða-lúsa leitargjörð«. Heimasveinar höl'ðu frí- tima til kveldverðar kl. 7 — 8. Var hávaði þeirra oft koininn upp í skóla 15 mínútum fyrir kl. 8; en ekki var kveikt í bekkjunum fyrri en klukkan sló. Eitt sinn fundu piltar upp á því, að fara allir inn í söngstofu þegar þeir komu upp eftir, og syngja þar þau kvöld, sem Halldór hélt vörð eftir kl. 8. Hann kom og upp í skólann 10—15 mín. fyrir 8 og gekk um gólf á ganginum þar til er klukkan sló, en á meðan kyrjuðu piltar hástöfum vísuna: »í kláða-lúsa leitargjörð«. Halldór gekk um gólf á ganginum og lét sem hann heyrði ekki neitt. En þegar klukkan sló, opnaði hann að eins dyrnar og kallaði inn: wklukkan er slegin«. — Þetla gekk svona ein tvö, þrjú kvöld, en þegar piltar sáu, að Halldór skeytli þessu engu, þá skömm- uðust þeir sin sjálfkrafa og steinhættu þessari skemt- un. Alveg um þetta sama leyti tóku þeir upp á þvi, kveldin sem Halldór Guðmundsson hafði vörð eftir 8, að syngja á sama hált: »Hver er sá litli Lucifer?« Hann varð vondur og sagði: »Haldið þið kjafti, svína- bestin ykkar, og snáíið þið inn í bekkina«. Honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.