Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 90
290
Jón Olafsson:
[ ÍÐUNN
var svarað og sagt, að klukkan væri ekki komin enn.
oÞegið þið þá eins og þorskar, þangað tii klukkan
slær«. Því var auðvitað hlýtt í svipinn. En svo end-
urtók þetta sig lengi kvöld eftir kvöld, bara af því að
piltar höfðu gaman af að gera karlinn vondan.
Loks þreyttust þeir þó á þessu, og á endanum slein-
liælti það.
Næstur af kennurunum var Gisli Magnússon. Hann
var bróðir merkisbóndans Sigurðar á Skúmsstöðum,
en systursonur Páls Árnasonar frá Gaulverjabæ, þess
er lengi var reklor í Danmörku og samdi bæði grísk-
danska orðabók og latnesk-danska. Gisli var við liá-
skólann, þegar Páll Árnason samdi ina miklu latn-
esku orðabók, og getur Páll þess í formálanum, að
Gisli frændi sinn bafi verið sín önnur hönd við
samning bókarinnar; er Gisla þar lofsamlega getið
fyrir frábæran lærdóm, og sagt, að án bans hjálpar
mundi liöfundurínn naumast hafa komið því mikla
verki af.
Gisli var einhver með allra-gáfuðustu mönnum,
sem ég hefi þekt, sí-fjörugur i anda, glaðlyndur og
skemtilegur viðkynningar með afbrigðum. Engati
mann heíi ég þekt, nema Konráð Gíslason, sem bafi
baft jafn-næmt eyra fyrir hreinni íslenzku, bvorl
heldur daglegu máli eða bókmáli. Ekki skal því
neitað, að Gísli væri slundum meira fornyrtur, held-
ur en vel fer á, og einkennilegs sérkennileika (sem
sumir kölluð.u sérvizku) kennir víða í riti hjá lionum,
og var það af ásetningi, því að hann halði gaman
af að »stinga« mönnum slíku »úl«. Hann bafði og
gaman af, t. d. í sendi-bréfum. að vaða elginn um
allan þremilinn og gera útúrdúra í ýmsar átlir; voru
bréf hans afbrigða-skemlileg. Þessi útúrdúra-nátlúra
var mjög rík í honum, svo sem merki má sjá lil í
atbugasemdunuin neðanmáls við þýðing bréfa Hór-
azar, 1. b., Rvík. 1864. — Latneska orðabók með