Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 90
290 Jón Olafsson: [ ÍÐUNN var svarað og sagt, að klukkan væri ekki komin enn. oÞegið þið þá eins og þorskar, þangað tii klukkan slær«. Því var auðvitað hlýtt í svipinn. En svo end- urtók þetta sig lengi kvöld eftir kvöld, bara af því að piltar höfðu gaman af að gera karlinn vondan. Loks þreyttust þeir þó á þessu, og á endanum slein- liælti það. Næstur af kennurunum var Gisli Magnússon. Hann var bróðir merkisbóndans Sigurðar á Skúmsstöðum, en systursonur Páls Árnasonar frá Gaulverjabæ, þess er lengi var reklor í Danmörku og samdi bæði grísk- danska orðabók og latnesk-danska. Gisli var við liá- skólann, þegar Páll Árnason samdi ina miklu latn- esku orðabók, og getur Páll þess í formálanum, að Gisli frændi sinn bafi verið sín önnur hönd við samning bókarinnar; er Gisla þar lofsamlega getið fyrir frábæran lærdóm, og sagt, að án bans hjálpar mundi liöfundurínn naumast hafa komið því mikla verki af. Gisli var einhver með allra-gáfuðustu mönnum, sem ég hefi þekt, sí-fjörugur i anda, glaðlyndur og skemtilegur viðkynningar með afbrigðum. Engati mann heíi ég þekt, nema Konráð Gíslason, sem bafi baft jafn-næmt eyra fyrir hreinni íslenzku, bvorl heldur daglegu máli eða bókmáli. Ekki skal því neitað, að Gísli væri slundum meira fornyrtur, held- ur en vel fer á, og einkennilegs sérkennileika (sem sumir kölluð.u sérvizku) kennir víða í riti hjá lionum, og var það af ásetningi, því að hann halði gaman af að »stinga« mönnum slíku »úl«. Hann bafði og gaman af, t. d. í sendi-bréfum. að vaða elginn um allan þremilinn og gera útúrdúra í ýmsar átlir; voru bréf hans afbrigða-skemlileg. Þessi útúrdúra-nátlúra var mjög rík í honum, svo sem merki má sjá lil í atbugasemdunuin neðanmáls við þýðing bréfa Hór- azar, 1. b., Rvík. 1864. — Latneska orðabók með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.