Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 18
208 Viktor Rydberg: 1IÐUNN Nú óku þeir til konungshallarinnar, sem var miklu stærri en höfuðból herramannsins. »Hér á ég nú að gefa konungssyninum gjaflr nokkrar«, sagði Skröggur; »en ekki verð ég lengi að því, enda eigum við nú eftir að aka til fjallasjólans, yfirboðara míns, og síðan lieim til ömmu þinnar, hennar Geirþrúðar gömlu«. Aftur lauk Skröggur upp kistu sinni, og það sem Vöggur hafði áður séð, komst ekki í liálfkvisti við það, sem liann nú sá. Á silfurskildi einum miklum mátti sjá fjölda ríðandi og fótgangandi hermanna, og er sveif var snúið, liófu hermennirnir sverðin og héldu sumir til hægri og sumir til vinstri handar; en hestarnir prjónuðu og um leið brugðu riddararnir sverðum sínum. Á öðrum skildi, er átti að tákna liafið, sáust lierskip með fallbyssum, og er sveifinni var snúið, riðu skotin af byssunum á vígi eitt í landi, en frá víginu var aftur skolið á skipin. Þó var þriðji skjöldurinn aðdáunarverðastur. t*ar mátti sjá óteljandi býli, stór og smá, akra og engi og fjölda fólks bæði úti og inni, en alt var þetta svo smátt, að það sást ekki almennilega nema í stækkunargleri. En þá munaði líka um það, sem maður sá. I3arna mátti sjá fólk að slælti og allskonar útivinnu, smiði og múrara, vefara, skraddara og skóara og marga aðra iðnaðarmenn við allskonar sýslu. Svo mátti sjá konur, sem voru að dunda hitt og þelta, breiða dúka á borð og kalla á börn sín til máltíða. En þar gaf líka að líta hungruð börn og sjúk og hryggar mæður, er naumast áttu málungi matar. Skröggur fór nú inn í höllina á fund konungssonar með þessi einkennilegu barnagull. »Prinz!« sagði hann, »hugsaðu ekki eingöngu um liermennina og lierskipin, heldur líka um alþýðuna og hennar súra sveita. Bið þú guð að blessa hana, og er þú verður konungur, þá láttu það verða helzta áhugamálið þitt að bera hag hennar fyrir brjósti þér og bæta kjör
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.