Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 21
IÐUNN] Jólin lians Vöggs litla. 211 »Hún er hræðileg«, sagði Vöggur. »Henni hefir þú nú samt komið hingaðcc, sagði • Skröggur. »Sérðu hvað hún er örg og útblásin? Þetta er öfundin og óánægjancc. »Hef ég komið henni hingað, segir þú?« »Já, ég held nú það. Öfundaðir þú ekki kongs- soninn af gjöfunum, sem liann fékk, og varst þú ekki óánægður með gjöfina, sem ég ætlaði að gefa þér af góðum liug? Hver ill liugsun, er menn hugsa hér um slóðir, verður að liöggormi eða eðlu hér inni í fjallaranninumcc. »Það var leitlcc, sagði Vöggur og glúpnaði. Þeir héldu nú áfram um ýmiskonar rangala og altaf skilaði þeim lengra og lengra inn í fjallið. Smámsaman tók að birta, og er þeir komu fyrir eitt liornið, sá Vöggur sér til mikillar undrunar inn í stóran sal uppljómaðan. Veggirnir voru úr silfurbergi og meðfram þrem þeirra stóðu smávaxnir, gleiðgosalegir dvergar, er báru blys og kyndla, en ljósið frá þeim kastaðist aftur frá kristalsveggjunum í öllum regnbogans litum. Fyrir miðjum fjórða veggnum sat fjallasjólinn í gullnu öndvegi. Hann var í asbest-skikkju, sem var hlað- búin í skaut niður. En hann var raunalegur á svip. Á silfurstóli við hlið hans sat dóttir hans, búin guð- vefjarslæðum, og var hún enn hryggari í bragði og virtist aðframkomin. Hún var náföl i framan, en að- dáanlega fögur. í miðjum sal gat að líta gríðarstóra vog, en um- hverfis hana stóðu jötnar, er lögðu eitthvað á víxl sitt á hvora metaskálina. Frammi fyrir fjallasjólanum stóð urmull af húálf- um frá öllum bæjunum, kotunum og hverfunum þar í kring. Gerðu þeir grein fyrir öllu því, er fólkið á heimilum þeirra hafði liugsað, sagt og gert á umliðnu ári. En fyrir hverja góða hugsun og gott verk, sem 14'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.