Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 29
IÐUNN] Tónar. 219 Björn yngri hafði unnað nafna sínum mest allra manna, og gert hann að fyrirmynd sinni í hvivetna. Aldursmunur þeirra var að eins 10 ár, — því mis- eldri var mikið með systkinunum. — Marga heyrði ég taka til þess, live þeir hefðu verið líkir. Vafalaust hefir Björn yngri einnig stælt nafna sinn að mun. Báðir voru þeir fríðir, bjartliærðir og mestu snyrti- menn. Gáfaðir, skáldmæltir og sérlega sönghæíir. Björn yngri hafði trúað mér fyrir því, að hann ætlaði framvegis að helga sönglistinni líf sitt. Og hann lýsti oft fyrir mér frægðardraumum sínum sem mér þóttu reyndar stundum nokkuð djarfir. — En það veit ég með vissu, að ég hefi aldrei liaft meiri unun af söng, en þegar liann söng. Eg hefi þó, að því er ég hygg, heyrt margt af hinu bezta, sem ís- land og Danmörk eiga á því sviði. — Honum duldist ekki, að ég varð oft hrifmn af söng hans. Hann varð svo undur-glaður, þegar hann sá þess merki. »Þú hefir eyra, Villi«, sagði liann þá eitt sinn og strauk á mér hárið. Mér þótti líka sérlega vænt um þetta álit lians, og yfirleitt liefi ég aldrei dáðst meira að neinum manni en honum. Við urðum allfegnir þegar báturinn lenti. Okkur var orðið hálfkalt á siglingunni. Tæpur slundarfjórð- ungs-gangur var heim að bænum. Var það allmikið í fangið. Við hálfhlupum þegjandi fyrstu brekkuna. Síðan genguin við hægar. Loks settumst við niður á miðri leið. »Eg veit ekki hvernig á því stendur«, sagði Björn, »en mér líður illa. Það er einhver óhugur í mér, sem eins og vefur mig heljartökum. Ef til vill er það endurminningin um slys nafna míns, sem hefir þessi áhrif á mig, en þó skil ég það varla. Það kom
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.