Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 31
IÐUNN1 Tónar. 221 Ég heyrði skrjáfa í blöðum. Svo fleygði hann þeim. »þetta er tómt rusl«, heyrði ég hann segja. Nú tók hann aftur að spila og söng með. Þannig fór hann með nokkur lög. Svo var stundarþögn. þá tók liann aftur að spila og söng þessar visur: Grænn er bali, grund og dali gyllir sólin bliða. Út um hlíðar yndisfríðar ómar líða víða. Styttast dagar, hrímgast hagar, harma sveinn og meyja. Rokin sveigja runn og beygja, rósir þreyja, deyja! Kemur blíða blær og píða, bitrir kuldar dvína. Grundir hlýna, geislar skína, gleði krýna mina! Eg þekti þessi erindi mæta vel. Þau og lagið var hvorlveggja samið af nafna hans, — að sagt var —, daginn áður en hann druknaði. Nú heyrði ég hurð lokið upp. »Góðan daginn, vinur minn«, var sagt í ókunnum, fallegum kvenrómi. Eg horfði og lilustaði. Var þetta Helga? Mér fanst rómur hennar alt annar í gærkvöldi. Nú sá ég hana. Hún gekk beint til Björns. Hann var hællur að spila og hálf-sneri sér að gestinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.