Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 35
ÍÐUNN] Tónar. 225 Hann svaraði ekki, en horfði út í bláinn. Svo sneri hann sér að mér alt í einu. »Manstu hvað ég sagði þér í gærkvöldi — um óhuginn. Skilurðu það nú?« »Ef til vill. — þetta er annars mjög undarlegt alt saman. Mér fanst stúlkan með öllu viti fyrst«. BÞað var hún eflaust líka. En ég hefi svift hana vitinu aftur með mínum klaufaskap«. »Heldurðu það?« »Ég veit það«. »Hefði ég ekki sagt eins og var. Hefði ég samsint henni . . . minsta kosti í bráðina, þá — — þá er ekki víst að hún hefði mist fótfestuna aftur«. — Nú lagði liann báðar hendur á axlir mér. — »Eg heíi kveikt ljós i myrluinu — og slökt það aftur«. — Hann leit á mig og reyndi að brosa, en brosið náði ekki augunum. Við dvöldum þarna um daginn og næstu nótt. — Björn var gerbreyttur, þungbúinn og þögull. Sigríði sáum við ekki aftur. Hún hafði farið, meðan við vorum uppi á Klifinu. — Ég varð þess var, að Björn vildi lielzt vera einn. Stundum fanst mér liann horfa á mig tortrygnisaugum. Okkur var fylgt á hestum til kaupstaðarins. — Ég fór til vinnu minnar. Svo leið hér um bil vika. Ég sá Björn sjaldan, og við töluðum lítið saman. Einn dag kom drengur til mín með bréf. Það var frá honum. í því stóð þelta: »Villi minn! Þegar þú færð þessar línur, er ég farinn af slað með »Skálholti« áleiðis til ísafjarðar. Bú skalt ekki kæra þig um að skrifa mér, og ekki ieila mig uppi. Mundu það. Eg vil vera einn. Ef til vill skrifa ég þér síðar. Iöunn II. 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.