Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 37
IÐUNN] Tónar. 227 biðja guð sinn að forða sér frá því að lenda nærri okkur hérna«. Hann spurði, hvort ég hefði fengið nokkra hress- ingu, en ég kvaðst vera nýkominn. »Það er skamt til miðdegisverðar. Á ég að sýna þér vitann, á meðan mamma er að matbúa?« Ég játaði því. — Hann sýndi mér alt í krók og kring og útskýrði alt, sem að vitanum laut, með mestu nákvæmni. — Ég reyndi að skifta um umtals- efni, en hann virtist ekki taka eftir því. Loks sagði ég: »Nú hefi ég fengið ágæta lýsingu af vitanum — en nú langar mig til þess að fá að heyra eitthvað um vitavörðinn«. I5að kom einkennilegur glampi í augun á honum og hann svaraði hálf-brosandi: »Hann þekkir þú fullvel áður«. »Nei«, sagði ég einlæglega. »Mér finst, eftir því sem við hefir borið, að ég muni hafa þekt þig minna en ílesta aðra, sem ég lieíi kynst«. Eg gekk fast að honum. »Ég var reiður við þig um tima fyrir það, að þú skyldir hverfa mér þannig og aldrei láta mig vita neitt um þig«. »En nú ertu ekki reiður, annars hefðir þú ekki komið. Nú skal lika alt verða eins og í gamla daga. I’ú veizt hvað kom fyrir morguninn góða. Mér fanst um tíma, að þá liefði all hrunið lil grunna, sem gæti gefið lííi mínu gildi. Hugsaðu þér, hefði ég aldrei sagt sannleikann«. »Hvað þá?« Mpá hefðu ef lil vill allir mínir djörfustu draumar ræzt. — En þeir liafa líldega verið of fagrir til þess að rætast. Margsinnis var ég kominn á fremsta hlunn með að segja þér alt. — En hvað hefði það þýtt? Svör þín vissi ég fyrir — það veiztu sjálfur. Annaðhvort átti ég að deyja, eða bera ólán mitt einn — aleinn. Svo datt mér í hug að fara til Ameríku 15*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.