Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 38
228 Einar S. Frímann: [ iðunn og henda mér þar út í hringiðu lífsins. Ég ólti ekki annað eftir en að læsa ferðakistum mínum og kaupa farbréf. Svo gekk ég upp á dagmálaklettinn heima. Ég var að horfa eftir hestinum, sem átti að bera mig að heiman. Og þegar ég stóð þar og litaðist um, þá fanst mér ég geta ekki yíirgefið þetta land. Heldur yrði ég þá að deyja. — Af hendingu frétti ég þann dag, að þessi staða væri laus. Kg tók það sem bend- ingu. — Ég sótli um hana og fékk hana. Ég liafði svift heiminn Ijósi. Nú vildi ég kveikja ljós í stað- inn. Sterkir og bjartir skyldu geislar þess skína og beina sjófarendum leið. Ef til vill gat það bjargað lííi þeirra. Ef lil vill beið einhver þeirra heima milli vonar og ótta. Og gleðin fylti sál mína í hverl sinn sem ég vissi að Ijósið mitt hafði orðið að liði. Þú lítur yfir landið. Það er satt, það er hrjóstrugl og ömurlegt hér. En komdu með mér upp undir hlíðina. íJar á háholtinu uxu bláklukkur í vor. Slormar hafa blásið um þær, hrakviðrin hafa lamið þær, ömurleg hafþokan hefir grúft sig yflr þær, — en þær lifa samt! Eg veit að fyrsta frostnóttin, sem kemur í haust, muni vinna á þeim, — en þær hafa þá lifað sitt suinar. — Því skyldi ég ekki bera mig eins vel? — Ég elska þennan stað. Brimgnýr hafsins er hinn eini söngur, sem ég þoli að heyra. Söng eða hljóð- færasláll mannanna hefi ég aldrei getað heyrl síðan forðum. Mér fanst hann mundi gera mig vitskertan«. Hann sló út með hendinni. »Þessir steindrangar, þeir eru vinir mínir. Eg heilsa þeim á morgnana og ég kveð þá á kvöldin. Ég hefi faðmað þá raka af sjáv- arseltunni. Það er að eins gargið í sjófuglunum sem mér leiðist. — Mér er illa við þá, þess vegna get ég drepið þá. Ef lóan kæmi liingað. Það er eini fuglinn sem ég elska, og ég skal segja þér livers vegna. Einu sinni þegar mér fanst þyngst að lifa og ég ráfaði einn út um móana heima í þoku og kalsa veðri, þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.