Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 39
IÐUNN] Tónar. 229 settist lóa skamt frá mér og söng »dýrðin, dýrðin!« Og ég hlustaði hugfanginn á sönginn, og ég fyrir- varð mig fyrir lóunni . . . « Litla stúlkan kom og bað okkur að koma inn að borða. — Björn var fálátur við borðið. Þegar máltíðinni var lokið, stakk ég upp á því, að við gengjum upp í hlíðina. Hann tók því fálega. Svo sátum við inni og spjölluðum um hitt og þetta. Hann sýndi mér nokkra fuglahami, sem hann liafði troðið út. Hann kvaðst mundu koma þeim fyrir í stofunni og ætla að bæta mörgum við. Ég sagði eitthvað um, að það mundi verða til mikillar prýði. I »Já, bæði til gagns og prýði«, sagði hann og brosti. »þá get ég leikið Ekdal gamla á stofuloflinu . . . Heíirðu ekki lesið »Villiöndina«? Nei, ég hafði ekki lesið hana þá. En ég heíi lesið hana síðan. * Vilhjálmur þagnaði. Mér fanst þögnin verða nokk- uð löng. »Hvað svo?« »Ekkert. — Svo fór ég heim um kvöldið. Sagan er ekki lengri«. Hann stóð upp. »Nú er víst mál að kveikja . . . «. En mig langaði ekkert til þess að fá Ijós. Hann kveikli á lainpanum og raulaði fyrir munni sér. »Er hann þar enn þá?« sagði ég. Hann svaraði ekki, en geklc að bókaskápnum, dró þar fram nokkur blöð. Valdi eitt úr þeiin og rélli mér. »Heíirðu séð þelta blað?« Ég hafði ekki séð það. Eg rendi augunum lljótlega yíir það. Ég kom lljótlega auga á smágrein með krossinarki yfir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.